Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
18.3.2007
Keflavíkurmenningin beint í bílinn
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2007
George og Ringo syngja fyrir nútímann
Tónlist | Breytt 18.3.2007 kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.3.2007
Mælt af viti
15.3.2007
Það sem karlmenn vilja
Matur og drykkur | Breytt 16.3.2007 kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er frábært hjá Agli að hvetja til vatnsdrykkju, en mér finnst ekki passa að í kjölfarið komi: fáðu þér vatn fáðu þér Kristal. Viljum við byrja að kalla sódavatn, vatn með bragðefnum, og aðrar slíkar vörur vatn? Ég veit þetta er gert í mörgum löndum, þar sem vatn er ekki jafnmikið vatn og á Íslandi (skiljið þið hvað ég á við? - hér er vatnið náttúrulegt og gott). Ég vandist snemma á að þurfa að biðja um agua sin gas, því annars væri komið með gosdrykk. Getum við einhvern veginn reynt að passa að vatn verði vatn en gosdrykkir verði ekki vatn? Eruð þið með hugmyndir?
Matur og drykkur | Breytt 16.3.2007 kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2007
Zero hvað?
Ég er líklega einn helsti neytandi sykurlausra gosdrykkja fyrr og síðar á Íslandi, þótt víðar væri leitað, en er ekki nóg komið af mismunandi tegundum af sykurlausu kóki? Hvað mig varðar persónulega, þá er þetta allt á kostnað diet kók, sem er minn drykkur í dag, og síðan held ég að neytendur þurfi ekki meira. Hver greinir markaðsþarfirnar, og hvað segir þeim að það þurfi Coke Zero? Sniðinn að smekk karlmanna segja þeir, en hvernig vita þeir það? Vilja karlmenn sykurlaust kók með moldarbragði frekar en alvöru kók? Er þetta sett til höfuðs Pepsi Max eða hvað? Mig langar að komast inn í markaðsþarfagreininguna og ákvarðanaferlið hjá þessu frábæra fyrirtæki, sem á svo mikið undir mér!
Forstjóri Coca-Cola í Skandinavíu aðstoðar við kynningu hjá Vífilfelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.3.2007
Spánverjar láta ekki tískuna kúga sig
Dolce & Gabbana hættir að auglýsa á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.3.2007
Tilboð sem drepa
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2007
Það sem ég ætla að gera í rúminu í kvöld
EES-samningurinn nýttur til að hafa áhrif á Evrópusambandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.3.2007
Kannski fullseint í rassinn gripið...
Vilja svipta Hitler þýskum ríkisborgararétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)