Bloggfćrslur mánađarins, september 2006

Hefur síđasta orđiđ veriđ sagt?

Ćtli Kárahnjúkavirkjun verđi draugalegur minnisvarđi um skammsýni ráđamanna á Íslandi? Eru ţetta stćrstu mistök sögunnar? Ćtli virkjunin fćri okkur milljarđa, fullt af vinnu og orku? Ćtli Ómar vinni sigur? Hver verđa áhrifin á ferđamannageirann? Allt frá ţví virkjunin var á teikniborđinu hef ég haft alls konar skođanir á henni, heyrt flottan fyrirlestur hjá Landsvirkjun og haft áhyggjur af náttúru og ferđamönnum. Ég held ađ lestur Draumalandsins hafi veriđ minn "turning point" og gert mig algerlega andsnúna framkvćmdunum. Mér finnst ţetta virkilega tilgangslaust.

Svo bissí!

Ég hef fengiđ ótal kvartanir vegna bloggleysis í september, en ţiđ vitiđ hvernig ţetta er elskurnar, hjá mér fer allt á fullt í september, börnin í skólann, ég sjálf áfram í námi, og svo er klikkađ í vinnunni! Og svo tók ég líka á mig verkefni starfsmanns sem var ađ hćtta, ferlega gaman! En ég reyni ađ bćta frammistöđuna...

Frábćr götuhátíđ

Hér má finna myndir af Hagamelshátíđinni sem var 9. sept sl. Hátíđin var haldin í tilefni af ţví ađ 60 ár eru frá ţví fyrstu húsin viđ Hagamelinn og Melaskólinn voru byggđ og ađ 50 ár eru síđan yngri hluti görunnar og Melabúđin komu til sögunnar. Frábćr mćting var, enda voru allir velkomnir, íbúar, velunnarar, vinir og ađdáendur. Fararstjórinn var ađ sjálfsögđu í undirbúningsnefndinni ásamt öđru frábćru fólki...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband