Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Gngutr ea ball?

a voru greinilega frri kvldgngu gisunni kvld en vanalega, egar vi Bella frum gnguna okkar. Kannski er komi haust flk ar sem veri hefur veri fremur haustlegt undanfari. kvld var samt fullkomi ssumarveur, hltt og milt, og slarlagi nttrulega a fallegasta sem gerist. Ea kannski voru bara allir komnir part fyrir Stumannaballi Nesinu kvld nema g, ar sem g kva a fara ekki balli r? 

Melabin er hagstari svo margan htt

Melabudin

Sumir hneykslast v a g versla oftast Melabinni og geri mr ekki fer strmarkai nema til a kaupa strri pakkningar af hreinltisvrum ea egar g von fleiri en fjrum matarbo. er flk a hugsa um verlagi fyrst og fremst. g hef hins vegar alltaf haldi v fram a Melabin s ekkert drari en arar matvruverslanir nema ef vera skyldu Bnus og Krnan - sem g ski vegna urnefndra vrukaupa.

gr datt g inn Hagkaup Eiistorgi og kva a kaupa n inn af v helsta sem vantai en fkk nstum hjartafall vi kassann vegna ess hve htt veri var. etta fannst mr sta til a gerast mevitaur neytandi og fr v me kassamiann og bar saman r vrur sem g kaupi helst minni b, Melabinni. Og viti menn! Melabin er mun drari, svo n hef g reifanlegar sannanir!

En Melabin er hagstari svo margan htt, ekki aeins fyrir budduna.Hr eru nokkur atrii sem mr koma helst hug:

  1. Vruver er meallagi, drara en Bnus en hagstara en t.d. Hagkaup og Natn. 10-11 kemur essu ekki vi, v hn er svo svaka dr.
  2. g og mnir gngum verslunina, urfum ekki a fara bl me mefylgjandi bensneyslu, mengun og umfer.
  3. Hgt er a senda brnin bina egar eitthva smlegt vantar. a kennir eim sjlfsti og a astoa vi heimilisstrfin.
  4. g kaupi BARA a sem vantar stundina. a ir a g er alltaf me ferskt hrefni og safna ekki birgum sem annars vegar taka plss og hins vegar fara oft yfir sasta sludag og enda ruslinu og vera v mun drari endanum.
  5. g hitti ngranna og vini, tala vi flk og f frttir rlegheitum, ar sem enginn er strmarkaastresskasti.
  6. g f hllegt og gott vimt, frbra og persnulega jnustu og msa aukajnustu sem flk sem ekkir bara strmarkai veit ekki einu sinni a er til. T.d. er hgt a lta skrifa hj sr vrur ef maur er blankur ea gleymdi veskinu, afgreisluflk gefur r vi innkaup og jafnvel uppskriftir og margt fleira.
  7. ar sem g arf ekki a fara bl, arf ekki a bera kynstrin af vrum, g hitti flk og f gott vimt og persnulega jnustu, hefur Melabin g andleg hrif sem er metanlegt fyrir geheilsuna...

g gti haldi fram en lt gott heita.


A taka viljann fyrir verki

g tlai a vera rosa sniug og byrjai leikfimi gst (stuttu, lokuu nmskeii) og var hugmyndin a vera komin af sta UR en allir kjnarnir lta undan auglsingum og hprstingi og flykkjast rktina september. Mjg g hugmynd. Svo koma svona vikur eins og essi hr, dag fr g erfisdrykkju uppr hdeginu og svo unglingaafmli kvld, annig a matari var eins og vi er a bast og leikfimistmanum sleppt. Nsti leikfimistmi er mivikudaginn, ver g me erlendan fyrirlesara hj mr og fer me honum t a bora. Sasti tmi vikunnar er svo fimmtudaginn og er g a fara kvennaklbbskvld me tilheyrandi veitingum og sleppi .a.l. leikfiminni. En hugmyndin er g, essi arna sem sneri a v a fara leikfimi og bora hollan mat... 

Hausti heilsai dag

a var eins og hausti kmi dag. Hrollkalt lofti og vindur, allir sklar byrjair og flk atvinnulfinu er a vakna ynnkunni eftir sumarfri, grillkvldin og sumarbstaaferirnar. g drslaist dragtina og hlana eftir a hafa veri tilegubuxum, stuttermabol og pumaskm san jn. er a spta lfana og krfurnar eru miklar og skemmtilegar; vinnan, aukavinnan, extra-verkefnin og aukaaukavinnan, heimili, heilsan, flagslfi. etta verur gur vetur. Rosalega hlakka g til jlanna!

Hluti af stemmningunni

Poppmaul er str hluti stemmningarinnar vi a fara b. Muni i eftir egar poppi b var selt lokuum plastpokum af temmilegri str og maur urfti a standast freistinguna a opna poppi ur en myndin hfst? Nja poppi er gtt lka. Opnir pokar og gfurlegt magn auglsinga og kynninga ur en myndin sjlf hefst b hefur lka ori til ess a ekki margir eiga popp eftir egar kemur a myndinni sjlfri! Popp og b, rjfanlegt par!
mbl.is Popp banna bum Bretlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ni fjlskyldumelimurinn

DSC00136Loksins kemur hr mynd af njasta melim fjlskyldunnar henni Bellu, ea Bellu Fu feykirfu eins og hn heitir fullu nafni. Hn er skemmtilegasta, jkvasta, flagslyndasta og skapbesta dr sem fyrirfinnst og er hn af nafntoguu skemmtilegu hundakyni, en hn er Enskur Cocker Spaniel.Hn er 5 mnaa essari mynd, sem tekin var sumar sveitinni.

Peking ea Bejing?

slenskir fjlmilar virast ekki einu mli um hvort nota Peking ea Beijing fyrir hfuborg Kna, sem hsir lympuleikana r. Er rttara a nota anna nafni, er a slenskara, ea hvaa vimi a nota?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband