Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Jlin koma...

Gleileg jlg er komin jlafr anga til 3. janar 2008 og tla a njta dagana sem framundan eru me fjlskyldu, vinum, hrossum og gludrum heimilisins. Stug bo framundan, heima og heiman, er g essinu mnu! Bi a redda heimilisvandrum eirra Hrafns og Funa (hestarnir okkar), bi a kaupa langflestar jlagjafirnar og nna sit g vi eldhsbori og tla a skipuleggja restina. g ska ykkur llum gleilegrar htar og hamingju nju ri!

Bk andlitanna netinu

Af v g gef mig n t fyrir a vera frekar svona tknitengd og tlvuvdd mia vi a hafa veri unglingur "in the eighties" og gengi framhaldsskla sem tri ekki a tlvur myndu nokkurn tma gera gagn, skri g mig Facebook fyrir nokkru san. Nennti svo ekkert a gefa v meiri gaum fyrr en sustu viku a g stafesti skrninguna og opnai mna eigin andlitsbk. g ver a jta a g skil ekki alveg allt. Grunntilgangurinn, mnum huga, er networking. En fyrir utan a, er g hrdd um a svona dt rni mig mikilvgum tma. g byrjai t.d. a opna forrit sem felst a merkja inn stai sem maur hefur komi heiminum. g hlt a etta vru lndin, en komst a v a etta voru allar borgir og bir llum hruum og svum heims. Eins og alj veit, var g fararstjri slarlndum um nokkurra ra skei annig a ltill blettur heiminum eins og Mallorca fyllti strax vel upp kvtann. egar g var komin upp 140 stai, brnin farin a sofa n ess a g vekti v athygli og klukkan aut yfirum mintti, gafst g upp. Hver hefur tma etta?! Samt er g farin a leita a flki Facebook en lofa sjlfri mr a eya ekki of miklum tma etta. Enda er g kafi vinnu, verkefnum, nmi og feralgum. En ef i eru me Facebook, vilji i vera vinir mnir? Grin

Sruslengjan bjargar ferinni

a verur n a segjast, a a er ekki alltaf gilegt a ferast almennu farrmi rngum flugvlum fullum af faregum misjfnu veri og oftast kristilegum tmum eins og g hef gert nokkrum sinnum haust. a er ekki einu sinni hgt a taka upp Makkann og nota tmann til a vinna, svo lti er plssi og olnbogarmi. EN mitt llum gindunum, b g ofvni eftir bjargvttinum: SRUSLENGJUNNI sem n fylgir nstum alltaf me matnum um bor. Algjr snilld. Meira af essu Icelandair! En g veit ekki hva g geri ef g s kldu skinkuna einu sinni enn, sem fluffurnar fegra me v a kalla "hamborgarhrygg"! vil g heldur f tta Sruslengjur, kk og kaffi.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband