Bloggfrslur mnaarins, jl 2006

Frum t gar

Reykvkingar gtu nota stra sem sma almenningsgara borgarinnar miklu betur. Me tnleikum Sigur Rsar Miklatni hefur vonandi veri sleginn tnn essa tt. Hljmsklagarurinn er annig stasettur, a ef flugvllurinn skri ekki helminginn af mibnum, hefi garurinn rast lkt og Hyde Park London ea Central Park New York. kmi flk anga hdegishli fr vinnu og brn kmu og gfu ndunum allan hringinn kringum Tjrnina. ar er hgt a grilla, leika sr og njta lfsins. Einhvern tma st til a opna ar kaffihs, hva tli hafi ori um au pln?

Hva me starfsmenn flugvllum?

ryggisml Keflavkurflugvelli voru frttum fyrir stuttu, og s hluti sem snr a leit flugfaregum. En hefur einhver plt hvernig ryggismlum varandi starfsflk er htta, ea hver hefur agang hvert og hvaa rstafanir eru gerar? Vi faregarnir sjum hafnir flugvla fara gegnum stranga vopnaleit vi ll tkifri og fylgst er grannt me eim tolli. En hvernig eru ryggisrstafanir varandi starfsflk flugvallarins sem vi sjum minna, t.d. sem koma me matinn og hreinsa vlarnar? Geta eir fari milli flugstvarbyggingar og flugvla, ea milli flugvla, n ess a gangast undir einhvers konar leit?

BV rstir sjkraflug

Eyjamenn geta veri stoltir af snum mnnum, en ftboltamenn BV sem sttu KR heim n bikarnum notuu tkifri og lgu herslu mikla rf fyrir sjkraflug milli lands og Eyja. Drengirnir lgust hver um annan veran grasi hva eftir anna og hldu um ft, lri, maga, bak og fleiri lkamshluta og engdust af kvlum. Virtist etta vera eirra lei til a lta landsmenn vita um rfina sjkraflugi, v ekki hefur fundist nnur skring. KR vann hins vegar og fengu horfendur eitthva fyrir allan peninginn, ar sem leikurinn fr framlengingu og vtaspyrnukeppni.

Frbr hestattur

g vil lsa ngju minni me ttinn Kngur um stund, sem sndur er Sjnvarpinu mnudgum. Stjrnendurnir, Brynja orgeirsdttir og flagar, eiga hrs skili fyrir skemmtilegan stll og efnistk, enda einkenna frbr vinnubrg ennan tt allan htt. Hestamennska er vaxandi rttagrein og ekki sur mikilvgt fjlskyldusport og endurspeglar Kngurinn a. egar tturinn byrjai aftur n vor heyrust einhverjar flar raddir, annars frbrum hestavef, um a etta vri "eins og S og heyrt hestamennskunnar", en g vona a a lit frra merkikerta hafi veri kvei ktinn. a sem skiptir mestu mli er sameiginlegur hugi okkar hestum og reimennsku, og a auki held g a allflestir slendingar hafi mikinn huga flki, annig a tturinn hfar til breiari hps en innvgra snillinga, og er a vel. Fyrir n utan a hve mikil rf er skemmtilegum slenskum ttum r okkar daglega veruleika. Meira svona!

Hver er hverfajnusta borgarinnar?

hverjum degi g lei framhj nlega stofnari jnustumist Vesturbjar og hef stundum velt fyrir mr hvaa jnusta fari ar fram. Mistin var sett upp allnokkru eftir a sambrilegar mistvar hfu veri settar ft njum, mtuum hverfum og s g fyrir mr a a vri til a veita samflagslegan stuning mean hverfin voru a mtast og last sinn sess og karakter. Me tilkomu Vestugars tk g ekki eftir v a jnusta hverfinu batnai ea versnai og g gat ekki greint neinn srstakan vxt ea breytingu varandi jnustu vi bana. g kva v a leita mr upplsinga netinu. ar m sj a 17 klrir og duglegir starfsmenn starfa hj mistinni, en ekkert kom fram um kvein verkefni Vesturgars, utan almennra markmia. Er g a missa af einhverju?

Sumarstemmningin feiku

a er haustveur hjl og ekki hgt a fara tilegu um helgina eins og til st. verur maur bara a redda sumarstemmningunni! Hlakka til helgarinnar rigningu, - tla gan reitr um Mosfellsdal, fla sveitina rigningunni og mta svo bikn myndunarslba Vesturbjarlaugina. Plani er svo a enda innipkatilegu me familunni, enda fyrirfinnst varla skemmtilegra og klikkara flk. Jha!

RV - noti efni svo vi megum njta!

g tek undir me blaamanni Moggans varandi dagskr sjnvarps og endursningar leiknu, slensku sjnvarpsefni. a hefur nttrulega aldrei veri framleitt miki af v, og einstaklega lti undanfrnum rum. En a sem hefur veri gert er margt skemmtilegt ea versta falli skrti, og a gti veri gaman a endursna margt af v, hvort sem um er a ra skemmtitti, framhaldstti ea sjnvarpsmyndir. a er a myndast kvei menningarvitundarlegt holrm hj hpi flks, og a lokum verur a bara ramtaskaupi sem vi eigum kannski sameiginlegt. Hvers vegna m endursna alls kyns bandarskt efni, sem hefur elst misvel/illa, en ekki nta a slenska efni sem til er? a vru endursningar sem vit vri .

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband