Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Grddum heilan dag dag

dag er merkilegur dagur, aukadagur, alveg keypis, okkur til afnota a njta og nta. Hann var fallegur, bjartur og fagur essi dagur. g fla 29. febrar. Til hamingju me hlauprsdaginn!

Fjallbakslei til Aenu

Snow on Acropolisg lagi land undir ft gr, sem ekki er svo sem frsgur frandi, og var lei tveggja daga fund Aenu. a er n ekki heiglum hent a komast til Grikkjaveldis ar sem flugsamgngur anga eru rugglega stopulli en rtuferir um fjallbakslei nyrri. Lausnin var a fljga til Kben sunnudagskvldi, gista ar og fara fram til Aenu mnudagsmorgun. egar g svo mtti Kastrup kom ljs a allt flug til Aenu hafi veri fellt niur. Starfsmaur SAS sagi mr kminn a a hefi snja aeins borginni og ess vegna hafi flugvellinum hreinlega veri loka og ekki vri hgt a lenda borginni. Eftir a hafa kanna allar leiir til a komast var ljst a g myndi llum tilfellum missa af fundinum. v var ekki um anna a ra en sna vi heim. g ver n a jta a a var pnu kjnalegt a fara svona tilgangslausan flugrnt t heim og aftur til baka bara vegna ess a Grikkir eru ekki "vallt reiubnir" eins og sktarnir...

Lkning minnistapi sjnmli?

Lknar Kanada geru vart essa uppgtvun miri heilaskurager: Lesi um a hr, etta er trlegt!

Leikhsin a gera ga hluti

LeikhsFrbrt framtak hj leikhsunum a bja upp drari mia fyrir brn og ungt flk. etta tir vi manni a drfa sig a sj a sem mann langai a sj vetur og taka brnin me. g hringdi dag og pantai mia nokkrar sningar jleikhsinu og Borgarleikhsinu svo vi mgur verum leikhsmaraoni t febrar! Vi tlum a sj vanov morgun, Slarfer eftir tvr vikur og svo eina ea tvr sningar uppi Kringlu ar milli. Reyndar hefur Borgarleikhsi lengi haft keypis fyrir brn undir tlf ra, og g hef ntt mr a miki til a menningarva afkvmin og fari me r a sj hin lkustu leikverk. r eru alltaf til a fara leikhs, g er mjg ng me hva r eru opinhuga gagnvart v. Nna eru r ornar pnu eldri, svo etta kemur sr vel. tt a s ekki aalmli me veri, er a n bara annig, a svona tilbo virkar eins og pot til a minna mann a drfa sig leikhs.

islegt veur, yndislegur mnuur!

EsjanGleilegan febrar gott flk! tsni r glugganum nju skrifstofunni minni er slkt, a ar blasir vi Esjan og Skarsheiin, og vlk fegur a horfa yfir svona brakandi kulda og snj! g lt mr ekki ngja a horfa t um gluggann, v g dreif mig upp hesths til gegninga gr og mokai allt hsi ein - 30 hesta hs. Mjg hressandi og gefur manni beina jartengingu, slkun og vellan. Holdhnjskarnir farnir a losna og skeifurnar komnar undir klrana. Svo er kominn febrar, pli v hva a er geggja! ll afmlin fjlskyldu- og vinahpi framundan, mitt sjlfrar enda mnaarins og a gerir ekkert anna en birta til. Er einhver sta til a vera anna en glimrandi bjartsnn?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband