Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
9.3.2007
Að sofa saman
Hrotur maka kosta mikinn svefn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.3.2007
Eru þetta ekki núna fyrst pizzur?
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
VG og Sjálfstæðisflokkur gegn ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2007
Tími (væri) til kominn!
Hillary Clinton vill brjótast upp úr glerþakinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2007
Diet kók gerir sama gagn
Lítið gagn í kaffibollanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.3.2007
Undarleg sjálfspíningarhvöt
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.3.2007
Þroskasaga kirkjunnar
Hugmyndir um að sameina kirkjudeildir kristinnar kirkju eru ákaflega áhugaverðar að mínu mati, sérstaklega þar sem það myndi vera merki um ákveðinn þroska og gagnkvæman skilning kristins samfélags. Mér finnst líka áhugaverðar kenningar þess efnis að siðbót í ætt við þá sem M.Lúter stóð fyrir í kristinni kirkju, hafi enn ekki átt sér stað í trúarsamfélagi múslíma, og því vanti upp á ákveðinn þroska þess samfélags sem notar gjarna trú sem skálkaskjól fyrir rangtúlkanir og samfélagslega glæpi á borð við ofsóknir. Ef við skoðum trúna í tímalegu samhengi, þá ætti kannski að fara að koma að slíkri umbreytingu, þótt hún virðist reyndar ekki vera í sjónmáli!
Kirkjuhefðir á Íslandi hafa líka þroskast mikið undanfarin ár og get ég altént hrósað prestum í Nesirkju fyrir að hafa leitt kirkjuna inn í nútímann án allrar helgislepju. Þar er talað um dægurmál, mannleg samskipti skoðuð, boðið upp á tónleika, börnin látin njóta sín og svo er hlegið hjartanlega og klappað. Halelúja!
5.3.2007
Engar konur mættu allsberar
Það mættu engar konur, bara karlar til að striplast! Ég var búin að segja mína skoðun á þessu http://fararstjorinn.blog.is/blog/fararstjorinn/entry/135074/ og veit að ekki er hægt að stunda líkamsrækt án þess að vera í góðum sporthaldara. Þessir karlar eru nektarsjúkir!
Berrassaðir í líkamsrækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.3.2007
Bleik hafmeyja tilvalið PR tæki
Litla hafmeyjan máluð bleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.3.2007
Sælkeraframleiðsla úr sveitinni
Ég er svo ánægð með að loksins geta frumframleiðendur (lesist bændur) þróað, kynnt og markaðssett sínar eigin vörur á Íslandi. Þannig hafa allar gúrmet vörur heimsins þróast, og hver vegna ekki hér? Bestu vínin, ostar, pylsur, krydd og allar aðrar landbúnaðarvörur hafa þróast svoleiðis (svona svipað og við vorum pínd til að þróa súrsuð matvæli og lýsi!) Eigendur Friðriks V, eins besta veitingastaðar á Íslandi, fara þarna fremst í flokki í samstarfi við bændur og voru flott í fréttunum í kvöld að bjóða landbúnaðarráðherra Blóðbergsdrykk með bláberjabragði. Það kom líka fram að hér álandi sé eini blóðbergsakurinn sem vitað er um í okkar heimshluta? Hvar er hann og hvernig lítur hann út? Forvitni mín er vakin, ég sé mig í anda eitthvert sumarið, fara bæ af bæ og smakka heimagerðar lystisemdir! Þetta er skemmtileg þróun og hlaut að koma að því að þessi höft væru afnumin eins og fleiri. Nú er komið að okkar að þróa þessa framleiðslu.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)