Bloggfrslur mnaarins, gst 2006

Enn um "val" kynhneig

Gir lesendur, enn berast mr athugasemdir um frslu mna um afhommun, en hann Jn Valur hefur n komi me nja athugasemd. a m segja a hann hafi tr snum skounum!! Fylgist me!

Hafnfiringar gum mlum

a telst frtt a konur eru formennsku allra nefnda innan stjrnsslu Hafnarfjarar. Vri tala um a ef karlar stru llum nefndum? Held ekki. En egar betur er rnt mli kemur ljs a nefndarmenn skiptast nokku jafnt heild, ea 57% karlar og 43% konur, sem tti a vera innan skekkjumarka jafnrttissjnarmia ba bga. g get ekki dregi ara lyktun en a val nefndarmnnum Firinum, svo og formnnum nefnda, hljti a fara eftir einstaklingsbundnum hfileikum, og er a vel. Hafnfiringar rokka, enda er hn amma mn og nafna alin upp Hafnarfirinum!

Motherfucker

Horfi me ru auganu Spike Lee myndina "The Original Kings of Comedy" og langar a bija einhvern a horfa hana fyrir mig og telja hve oft er sagt "motherfucker"?

Fara rotturnar a ta tyggj?

Athyglisvert framtak etta a leggjast kassa me 50 hungruum rottum til a hvetja flk til a htta a henda matarleifum og drasli gtur London. Va erlendis fyllist allt af maurum ef braumylsna dreifist ea af kakkalkkum ef matarleifar eru ltnar liggja ruslinu. Reykjavk er lka full af rottum, ar er stareynd, og etta vekur mann til umhugsunar. En hvernig me tyggjklessurnar gtunum? Hvernig gtum vi vaki athygli v fyrirbri?

Spilling hsta stigi

Maur getur ekki anna en veri agndofa yfir v a skrslu um ryggi og hagkvmni Krahnjka hafi vsvitandi veri leynt fyrir eim sem urftu a taka svo mikilvga kvrun! vlk spilling a hygla kvenum hagsmunum en huga ekki a heildinni oglrislegum rttindum!Krafan um a Alingi komi tafarlaust saman er rttmt og nausynlegt er a ll atrii mlsins veri upplst hi fyrsta.


mbl.is VG vill a Alingi veri kalla saman til a ra um Krahnjka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjr fjlmilaheimi

Fri seldur, Mogginn breytist og ntt bla uppsiglingu. etta eru spennandi tmar fjlmilun og g hlakka til a fylgjast me breytingum sem af essu hljtast! a er einhver firingur loftinu ogfrekari sviptingar munu jafnvel eiga sr sta...


mbl.is slendingasagnatgfan hefur keypt tmarit Fra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

M g vera me?

etta er leyndardmsfull keppni. Hvernig fer hn fram? Hverjir gefa sig t fyrir a vera hrtauklarar, og hvernig eru eir jlfair? arf srstaka menntun? Eftir hverju er dmt? Og kannski sast en ekki sst: Hva er ukla og til hvers?! Hvaan kemur siurinn, og er etta stunda fleiri lndum en hr? Gtum vi kannski sett upp Norurlandakeppni? M g vera me? Meeeee....
mbl.is Keppt hrtaukli Strndum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Me franskar xlinni?

g ELSKA slmar ingar! Upphaldi mitt er held g egar setningin "The problem with him, is that he has a chip on his shoulder" var tt slensku sjnvarpi sem "hans vandaml er a hann er me franskar xlinni": Hr eru nokkur klasssk dmi, ar sem segja m a meiningin hafi tapast a mestu!!

 • "Drop your pants here for best results."
  -skilti vifatahreinsun Tokyo
 • "We take your bags and send them in all directions."
  -skilti flugvelli einhvers staar Skandinavu
 • "Ladies may have a fit upstairs."
  -frfatahreinsun Bangkok
 • "Please leave your values at the front desk."
  -leibeiningar hteli Pars.
 • "Here speeching American."
  - verslun Marokk.
 • "No smoothen the lion."
  -r dragari Tkklandi.
 • "The lift is being fixed. During that time we regret that you will be unbearable."
  - hteli Bkarest
 • "Teeth extracted by latest methodists."
  - tannlknastofu Hong Kong.
 • "STOP! Drive Sideways."
  -vegaskilti vi afrein Japan.
 • "Ladies, leave your clothes here and spend the afternoon having a good time."
  -stu vottahsi Rm.
 • "If you consider our help impolite, you should see the manager."
  - hteli Aenu.
 • "Our wines leave you nothing to hope for."
  -vnseli svissnesks veitingastaar
 • "It is forbidden to enter a woman even a foreigner if dressed as a man."
  - bnahsi Bangkok
 • "Fur coats made for ladies from their own skin."
  - barglugga feldskera Svj
 • "Specialist in women and other diseases."
  - lknastofu Rm
 • "When passenger of foot heave in sight, tootle the horn. Trumpet him melodiously at first, but if he still obstacles your passage then tootle him with vigor."
  -bklingur blaleigu Tokyo

mbl.is Vara vi blrublgu velsku umferarskilti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

hvers vegum er Desiree?

Er ekki frekar undarlegt a amerskur vatnsaflsverkfringur tji sig um Krahnjkastfluna og tali um upplsingaleysi fjlmilum n ess a hn ea fjlmilar hafi haft samband vi Landsvirkjun? Hr kemur gamli blaamaurinn upp mr, sem rtt fyrir allt lri a heyra arf bar hliar mla. Hn hefur miki til sns mls, srstaklega er scary a hlusta hana segja fr v a lklegast s etta allt saman verkfrilegt klur sem er, eins og sumar framkvmdir slandi, v marki brennt a ana var t framkvmdir n ess a ganga fr llum smatrium varandi undirbning verkefnisins. En kom hn hinga sem hlutlaus vsindamaur, ea er hn vegum einhvers?

Leiinlegur-son

Spnskir fjlmilar fara hamfrum dag vegna leiksins mti slandi. etta er sagur vera leiinlegasti leikur sem sst hefur og leikmenn kallair daufir og bjnalegir. g er sammla v, en fr samt vllinn vegna stemmningarinnar. jlfari Spnverja fr sna snei, enda sagt a Spnverjar hefu tt a vinna leikinn ef eir hefu nennt a spila ftbolta. www.marca.es hefur veri sett inn skoanaknnun um hvort jlfarinn hefi tt a velja ara menn lii mti slandi, en nokkrir spnskir fjlmilar gera meira r v a Ral hefi veri a spila sinn 100. leik, heldur en a ra leikinn sjlfan! Best var a ar sem allir essir slendingar virtust heita eitthva "-son", var tala um lii sem "aburridoson" sem tleggst "leiinlegurson"!

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband