Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Grannar og graar

essi hpur vsindamanna sem vinnur a v a ra pillu til a rva kynhvt kvenna um lei og hn dregur r matarlyst eirra, samanstendur vntanlega af karlmnnum, sem skemmta sr vonandi konunglega. Er a ekki draumur allra karlmanna a hafa konur grannar og graar? Kannski spurning hvort vsindamenn ttu ekki a nota tmann a ra aferir til a koma veg fyrir ea lkna httulega sjkdma, t.d. brjstakrabbamein. Allt spurning um forgangsrun...


mbl.is Vonir bundnar vi pillu sem rvar kynhvtina og dregur r matarlyst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nekt forsu Moggans dag

Forsumynd Morgunblasins dag er frbr vegna heppilegrar uppstillingar, og ess viri a skoa. ar sjst tvr manneskjur halda milli sn listaverki Andy Warhols af Elsabetu Taylor, en bak vi ara eirra er nkvmt mlverk af nakinni konu fullri str sem virist halda ara manneskjuna. ar me er nektarmynd forsu Morgunblasins dag. Svona gerast tilviljanirnar stundum!

Spnskar prinsessur ntmans

Casa Real eru komnar tvr spnskar erfiprinsessur, en eldri dttir eirra Felipe og Letiziu mun erfa krnuna eftir fur sinn. Til ess a svo mtti vera, urfti a breyta aldagmlum lgum Spni, sem kvu um a aeins synir gtu erft krnuna. Slkum lgum hefur undanfarna ratugi veri breytt eim lndum Evrpu ar sem er konungsstjrn, en Spnn var eitt sasta landi til a breyta essu. Felipe tvr eldri systur, r Elenu og Cristinu,en r gtu skv. spnsku stjrnarskrnni ekki erft konungdmi og v urftu konungshjnin a ba eftir a drengurinn kmi. g vri n frekar fl ef g vri Elena, a vera elst, en horfa svo upp litla brur alinn upp sem verandi konungur. En hn er vel upp alin spnsk kona af gum ttum og gerir lklega ekki veur t af mlinu r essu. Eiginmaur hennar er Jaime de Marichalar, sem ltur t eins og karakter r mlverki eftir El Greco. Yngri systirin, Elena, er gift Inaki Urdangarn handboltakappa r Barcelona, og hn vinnur banka ar borg. Barnalni hefur ekki veri vandaml hj essum spnsku kngabrnum, v systurnar eiga samtals 6 brn og n er Felipe komin me tvr prinsessur ( alvru). Konungshjnin, Juan Carlos og Sofia eru v rk af barnarbrnum, enda eru au vst alltaf a passa! etta var semsagt um spnsku konungsfjlskylduna fyrir hugasama um kngaflki Evrpu!


mbl.is Spnarprinsessa eignast sna ara dttur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Orgasmic!

vlkt hugmyndaflug! vlk dr og fegur! vlk veisla fyrir skynfrin! J, g fr enn einu sinni me gum hpi Sjvarkjallarann grkvldi, en vi hfum panta Exotic menu fyrir alla. Hugmyndaflugi kokkanna Sjvarkjallaranum virast engin takmrk sett, v nir rttir btast vi matseilinn reglulega, fiskur, skelfiskur, villibr... og samsetningin slr llum listaverkum vi. Hvar annars staar ntur maur matarins me llum skilningarvitum? Fyrirgefi enskuslettuna, en g kvika ekki fr lsingunni sem g gef tlendingum stundum af stanum: ORGASMIC!

Amma sem rokkar!

a er tggur essari, algjrlega kona a mnu skapi. Hugsi ykkur hva hsklanmi hefur gefi essari ldruu konu mikla lfsfyllingu, enda er margt anna hgt a gera en setjast vi hannyrir ellinni. g ver nkvmlega svona, eilfarstdentinn sjlfur, og stefni a v a tskrifast me einhverja gru um lei og barnabrnin!
mbl.is tskrifast r hskla 95 ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meiri mengun en Bandarkjunum

BeautyHn lt ekki miki yfir sr Mogganum dag, frttin um a mengun Kna s egar orin meiri en Bandarkjunum essu ri. Athugi a hr er ekki veri a tala um eitthva svifryk gum degi, heldur raunverulega mengun sem hefur hrif allan heiminn. Hagkerfi Kna hefur vaxi me gnarhraa undanfari, kannski hraar en gert var r fyrir, en sp hafi veri a Kna fri fram r BNA mengun ri 2025. Vxtur efnahags Kna mun bara aukast, fyrir utan a jflaginu verur sparka me ltum inn ntmann. etta mun hafa hrif fleiri svium en mengun, eins og vi eigum eftir a vera vitni a nstu rum. Vonum bara a runin veri tt a "fegur" en ekki "ringulrei", en knversku tknin tv standa fyrir a.

Hvenr verur ng komi af byggingum?

a er ekkert lt byggingaframkvmdum. bir, atvinnuhsni og skrifstofuhsni af llum strum og gerum, turnar spretta og virast allir vera keppni vi Hallgrm blessaan! a hltur a koma a v a vi fum ll okkar einkab og getum ll reki nokkur fyrirtki um allt land. Spurning hvort vi herum okkur ekki innflutningi flks og reynum a draga hulduflki t r klettunum svo vi getum fyllt alla kassana af kjti? mean thverfin fyllast af byggingum og vegirnir breikka og batna til a flk komist hratt og rugglega svefnbina, er eins og ekkert vitrnt megi gera fyrir hjarta borgarinnar. ar var allt pur lagt a gera hrabraut gegnum mibinn til a drepa rugglega niur von um manneskjulegan mib kringum gar og tjrn. Ljs punktur er Tnlistarhsi sem mun n efa efla mibinn.

Markasbrella rsins

Hverju finnur flk ekki upp ! a hltur a vera mjg spennandi a fylgjast me roska essa merkilega osts. Maurgetur rtt mynda sr lyktina! En alvru, etta er snilld.g tilnefni bndurna arna Suur-Englandi til markasverlauna rsins.


mbl.is Ostur orinn internetstjarna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Menntun aeins fyrir rka?

graduation Mogganum dag er velt upp eirri hugmynd hvort foreldrar ttu a huga a v a safna menntunarsj fyrir brn sn, ar sem ll rk hnigi a v a hsklanm slandi muni vera drt framtinni. Vsa er til veruleikans sem birtist bandarskum kvikmyndum og sjnvarpsttum, ar sem menntun barna og kostnaur vi hana er eitt helsta hyggjuefni foreldra. ar ber ungt flk enga byrg essu sjlft og ekki samflagi heldur. Einkaving menntunar er hafin hr fyrir lngu san, en viljum vi a hsklamenntun veri framtinni aeins fri eirra efnameiri? tir slkt ekki um of undir stttaskiptingu og heldur niri efnaminni en kannski strefnilegum nmsmnnum, sem neyast til a taka a sr srhf strf ar sem mamma og pabbi hfu ekki efni a borga fyrir nm eirra? urfum vi a hafa allt eins og Amerku?

Byggjum upp torgastemmningu

egar uppbygging hefst reitnum ar sem brann mibnum, srstaklega egar Karnabjarhsi verur rifi, gefst tkifri til a opna fallega bakgara og byggja upp torgamenningu sem hvarf me tengingu hsa rair einhvern tma sustu ld. Garurinn bakvi Hress, Jmfrnna og Borgina er frbrt svi, og svo mtti gera eitthva manneskjulegt vi Lkjartorg, Inglfstorg og Fgetagarinn. Svo tti auvita a opna Lkinn og byggja fallegar brr yfir hann og leggja herslu mannbtandi jnustu. etta er raun gamli "rnturinn" hnotskurn, ea svi sem afmarkast af Hafnarstrti, Lkjargtu, Sklabr, Kirskjustrti og Aalstrti. Svona torgastemmning me tengileium, skemmtilegum kaffihsum og menningarstarfsemi er rkjandi llum borgum og bjum Evrpu, v ekki lka Reykjavk?

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband