Bloggfrslur mnaarins, ma 2006

Klaustur, rskir drykkir og dansar

Glendalough abbey
rland, eyjan grna og blauta, here I come! Fer til rlands kosningadag til a sitja rsfund vegum starfsmenntastofnunar Evrpusambandsins og a er alveg hreinu a leiin mun liggja beina lei bir Dublin ur en g tek til vi menningu og vinnu. sunnudaginn heimskjum vi klausturrstir Glendalough, og mnudag eftir vinnu verur okkur boi Guinness verksmijuna, nema hva! eirri heimskn lkur me kvldveri og rskri tnlist og dnsum. Eftir etta allt ver g islega hress, v g a stjrna vinnuhp fundinum rijudaginn!. Flg heim strax um kvldi til a n a skipta um feratskunni fyrir sulgari slir fimmtudaginn...

Metnaarleysi Samfylkingar og kjnastrkur Bflokks

Inn um lguna kom dag blungur fr Samfylkingunni sem st: "Vesturbr er frbr" -miki rtt. Svo er ar listi me loforum en au eru orin tm, v Samfylkingin hefur engan huga, getu n metna til a gera nokku fyrir hverfi. essa skoun mna er v miur hgt a rkstyja me algjru tmlti gagnvart mnum b, Vesturbnum. Fyrrum borgarstjri R-listans, sem n er Samfylkingunni, tk t.d. sundlaugarmli svokallaa, sem rtur a rekja til kraftaflks Sunddeild KR, og geri a snu. Notai a bafundi og lofai llu fgru fyrir sustu kosningar. San hefur ekkert gerst.
Alls skylt ml eru auglsingar Bsins-fyrir Bjrn Inga. g veit ekki alveg hva mr finnst um a kynna oddvita flokksins sem kjna, sem er utan vi sig og sjlfbjarga. Hfar rugglega til margra kvenna samt, svona maur sem maur gti teki og stjrna. En lt g n staar numi um bara og essara a sinni.
Eins og oft ur arf g a kjsa utankjrstaar og vona bara a g muni eftir v!

Ungfr sland

gilega voru r allar ddar! Nkrnd Ungfr sland virtist n ekkert rosalega ng ea kannski bara ekki alveg tengd?! a hltur a vera auvelt a vera pnu raunveruleikafirrt eftir a hafa eytt undanfrnum vikum ea mnuum a hugsa bara um a vera isleg. Hn er rugglega svaka ng, yfirvegu og flott. En n er etta bi, og jin n ljshra Ungfr sland, hana Sif fr Keflavk, sem er a lra a vera flugumferarstjri. Mr lst vel hana, -til hamingju Sif! (og til hamingju sland, me a hn fddist hr....la,la,la,...)

Elsku Makkinn minn!

g er einn af essum Makka "nrdum" ( jkvasta skilningi ess ors), en var fyrir v lni fyrir skemmstu a skjrinn "brotnai" Kraftbkinni minni. Eins og heimsbygg veit, og sfellt fleiri gera sr grein fyrir, bila Makkar yfirleitt ekki, en a var semsagt slys. g kvei dlti fyrir v a setja tlvuna verksti, en egar allt kom til alls var g barasta ng me jnustuna hj Apple slandi. a var greinilega brjla a gera, en eir tku fullt tillit til slyssins, tryggingavafsturs og ess a g er a sjlfsgu lei til tlanda og vantar vlina fljtt. Um lei og nr skjr hafi borist a utan, lei varla dagurinn ur en a var hringt mig! Takk Apple, fyrir a vera til og enn barttunni!

Grundarfjrur er staurinn

Grundarfjrur er greinilega aalbrinn um essar mundir. a arf ekki anna en lta Kirkjufelli, eitt fallegasta fjall landsins, og maur er hkkt. Allt einu hafa allir fari til Grundarfjarar! a tengist rugglega nja sklanum og allri jkvninni og uppbyggingunni bnum. Grundarfjrur er noranveru Snfellsnesi, sem er einstakt svi og ng a skoa. Htel Framnes er islegt niri vi sjinn, mitt meal tvegsfyrirtkjanna. Svo er algjr lfsreynsla a bora Krkunni, sem er undarlega srvitran httfrbrt veitingahs. Alvru matur og eigendurnir lta manni finnast eins og maur s algjrlega einstakur! Eftir kvldver er tilvali a taka lagi me heimamnnum karak Kaffi 59. Muni bara a a a segja: Grundarfiri!
grundarfjordur.jpg

Flugvllinn til Keflavkur

etta segir sig sjlft. Keflavk er ll astaa fyrir hendi, ar er aljaflugvllur og vantar bara a geta gengi yfir innanlandsdeildina, eins og er vast hvar er hgt evrpskum borgum. Hag alls almennings landsbygginni er miklu betur borgi me v a geta ferast beint, hvort sem er suvesturhorni, til Spnar ea Svjar. Astaan sem herinn skilur eftir sig er tilvalin og mun ntast vel, sta ess a byggja allt upp fr grunni uppi hrauni ea ti sj. Svo eru a runar- og vaxtarmguleikar. Vatnsmrinni eru eir engir. Sker ti sj bur bara upp aukin tgjld vegna landfyllinga og umhverfisslysa. Reykjanes er velkominn hluti af Str-Reykjavkursvinu og gott og ruggt a nota nesi til flugs. Mun betra en -firir og -sker, (srstaklega ar sem vi ltum lftanesi ganga okkur r greipum, en a er anna ml). Ef einhver minnist sjkraflug, eiga Keflvkingar ndvegissjkrahs ar sem veitt er g og persnuleg jnusta, ekki miki ml a styrkja innvii ess sjkrahss! Helsti kostnaur sem arf a leggja er til bttra samgangna milli Reykjavkur og Reykjanesbjar, en a verkefni er egar hafi. , kommon, mig vantar svo einblishsal Vesturbnum, ykkur er llum boi innflutningspart hj mr a "Reykjavkurflugvelli 1" - jibb!!

Eurovision-nrdar sameinast

a er komi a v, Eurovision er dag, en ekki bara dag, heldur lka laugardaginn. vlk veisla fyrir nrda Evrpu!.Vislendingar erum aldeilis ekki eir einu, nei. Spnverjar skiptast reyndar alveg tvennt hva etta varar. ar ykir ekki fnt a horfa keppnina, en margir fylgjast samt me laumi,-svona laumunrdar.Normenn og Svar fylgjst me og skammast sn ekkert of miki fyrir a. Dnum er sltt sama, enda er eim sltt sama um svo margt. Grikkir eru alveg "into it", srstaklega eftir a eir unnu. talir horfa bara sitt lag, enda sannfrir um a eir su rjmi Evrpu. g man ekki eftir fleiri lndum sem g hef veri Eurovision... Og tt Silva Ntt fari fyrir brjsti mrgum me v a segja f-ori, held g a a s ekkert betra a hn nefni g-ori, eins og heimurinn er dag?! Gott a etta er ekki Amerkuvision, vri hn lngu bannfr.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband