Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Knattspyrna sameinar Spánverja

Hér á Spáni er ljóst ad landslidinu í knattspyrnu hefur tekist ad sameina alla Spánverja og vekja med theim ollum sameiginlegt thjódarstolt. Katalóníumenn og Baskar geta ekki annad en verid Spánverjar í hjarta thegar thjódin hefur eignast Evrópumeistara í knattspyrnu eftir langa bid eftir sigri á stórmóti. Ótrúlegt en satt, thá hefur fótbolti nád ad gera thad sem stjórnmálamonnum thessa lands hefur ekki tekist í áratugi!
mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spánverjar gengu af goflunum af gledi

Thegar leiknum lauk í gaerkvoldi vard allt bókstaflega klikkad hér á Spáni! Fólk hafdi komid sér vída fyrir til ad horfa á leikinn, á borum, veitingahúsum, gangstéttum og flestir í gódra vina hópi. Thegar úrslitin voru ljós, thustu allir út á gotu, veifudu fánum, hoppudu ofan í gosbrunna, sprengdu flugelda og oskrudu af gledi. Thad var algjor upplifun af fá ad vera med í thessu. Sídan hélt gledin áfram um allan bae og eflaust í ollum baejum Spánar med thví ad bílflautur voru theyttar og fólk skemmti sér fram á rauda nótt. Ég tók upp myndband af látunum, og eins thegar Spánverjar skorudu, baedi móti Thjódverjum og Rússum, en their fognudu gífurlega hverju marki. Reyndar var upplifun bara ad horfa á thessa thrjá sídustu leiki Spánverjanna hér á Spáni!


mbl.is Dansađ á götum úti á Spáni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stemmning á Spáni

Thad er thvílík stemmning hér á Spáni og frábaert ad horfa á leikina med innfaeddum. Thad vard allt vitlaust thegar Spánn vann Rússland og ekki verdur minna stud í kvold. Vid aetlum ad horfa á leikinn á thorpstorginu, narta í pizzu og taka thátt í stemmningunni med Spánverjum. ˇˇA por ellos!!Áfram SPÁNN!!


mbl.is Vćntingar í Vín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af skólpi, dreni, rörum og vatnsnotkun

vatnskraniŢađ er veriđ ađ skipta um skólpiđ á húsinu okkar og húsinu viđ hliđina. Ţađ ţurfti ađ skrúfa fyrir vatn á međan veriđ var ađ ganga frá lögnum, sem varđ til ţess ađ kranar og pípur fylltust af smásteinum. Út af ţessu var ekki hćgt ađ nota sturtu og bađ, ekki hćgt ađ drekka vatniđ og erfitt var ađ sturta niđur. Ţetta varđi nćstum ţví í heilan sólarhring. Ţegar svona er, ţá fattar mađur hvađ viđ erum heppin međ allt ţetta góđa vatn sem viđ eigum, kalt og heitt og fullt af ţví! Ég verđ reyndar alltaf mjög ţakklát fyrir vatniđ okkar ţegar ég er í útlöndum, en mađur hefur gott af ţví ađ láta minna sig á ţetta áţreifanlega. Ég hljóp yfir í laugina á náttfötunum í morgun til ađ fara í sturtu, svo ţetta reddađist. Mikiđ er mađur nú háđur vatninu! Í tengslum viđ framkvćmdirnar er veriđ ađ setja dren í kringum húsiđ, svo núna veit ég nákvćmlega hvađ ţađ er! Ţegar fólk, t.d. fasteignasalar töluđu hróđugir um ađ búiđ vćri ađ "drena" eđa "skipta um dreniđ" á einhverju ákveđnu húsi, ţá kinkađi ég kolli og hummađi en hafđi ekki grćna glćtu hvađ veriđ var ađ tala um en fannst eins og ég ćtti ađ vita ţetta. En núna veit ég ţetta sko í alvöru og veit hvers vegna sett eru dren í tengslum viđ röraskipti gamalla húsa. Mađur er alltaf ađ lćra eitthvađ nýtt! Nćst eru ţađ gluggaskipti og íbúđin mín verđur eins og ný (eđa nýlegri, ţví húsiđ er á besta aldri byggt 1957). En vatniđ er komiđ aftur enda getum viđ víst ekki án ţess veriđ.

Íslendingar kála dýrum í útrýmingarhćttu sér til gamans

Hverjum dettur í hug ađ drepa ísbjörn, dýr sem nýlega hefur veriđ yfirlýst í útrýmingarhćttu vegna bráđnunar íss á Norđurskautinu?! Hvađ er ađ? Var hann ađ ógna einhverjum? Ţurfum viđ Íslendingar ekki ađ fara ađ endurskođa fílósófíu okkar gagnvart náttúrunni? Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ hćgt ađ sćkja svćfingarlyf til dýralćknis á svćđinu og flytja björninn á brott Ég sé ţađ alveg fyrir mér, ađ ţegar síđasta ísbirnan í heiminum leitar lands á Íslandi eftir nokkra áratugi, ungafull og örvćntingafull, ţá munu ţađ verđa hróđugir Íslendingar sem munu kála henni - alveg eins og viđ drápum síđasta geirfuglinn! Isbjarnarungi


mbl.is Ísbjörninn felldur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband