Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Hvaa amerski bll er essi Mrrseids?

Mercedes BenzHvers vegna arf Benz-umboi a breyta umrunni, nafninu og framburi nafni blategundarinnar sem a selur? Hvers vegna eigum vi, hr slandi, sem alltaf hfum tala um Benz ea Mercedez Benz, allt einu a tala um "MRRSEIDS"?!, samanber auglsingar sem ganga ldum ljsvakans n um stundir. Sagan sem g heyri af essum bl er a skur nungi, a nafni Benz, hafi ori stfanginn af suur-amerskri konu (argentskri held g) sem ht Mercedes (bori fram "mersees") og v kallai hann blinn Mercedes-Benz. Hr landi hefur blategundin alltaf veri kllu Benz til styttingar. En Mrrseids, me amerskum framburi og rllandi tungu-erri... fla a ekki alveg.

Mgnu sning og upplifun Borgarleikhsinu - Jesus Christ Superstar

laugardaginn brugum vi okkur rjr kynslir saman Jesus Christ Superstar, frbru rokkperu sem er nfari a sna Borgarleikhsinu. Sningin var hreint t sagt frbr, mgnu uppfrsla og geggju upplifun t gegn. a er ekki oft sem maur vill ekki a sning endi, og ekki oft sem horfendur standa upp lokin og fagna me klappi og hrpum! g er mikill adandi verksins og hef s r uppfrslur sem hr hafa veri gerar, en essi var algjrlega frbr, enda vorum vi saman rjr kynslir sem allar skemmtu sr vel sinni upplifun verkinu. Allir sem sungu aalhlutverkin fengu a njta sn samkvmt v sem hfi eirra hlutverki, Krummi firnagur og trverugur sem Jess og Jens feikilega sterkur sem Jdas, enda bur a hlutverk jafnan upp mikil tilrif. Lra var isleg sem Mara Magdalena, Ingvar sem Platus og Bergur sem Herdes ...og bara allir sem komu fram sningunni. a skn af eim huginn og vandvirknin. Og tt gaman s a lesa leikdma fjlmilum, vil g hvetja flk til a lta sinn eigin smekk ra, v etta var gsah allan tmann og g gef sningunni 6 stjrnur af 5 mgulegum!

Htarmaturinn snddur rlegheitum

Nrsdagur enn n, og ri 2007 virist hafa flogi hj gnarhraa. Snemma dags dag frum vi okkar hefbundnu nrsgngu, tt a hafi veri frekar kalt. Mr finnst samt nausynlegt a fara t u gngutr essum degi til a hnusa af nja rinu sem er a feta sn fyrstu skref. ar sem brennan var haldin dag, fkk g ga vini heimskn til a bora kalknaafganga og svo lbbuum vi niur gisu. a var varla lft brennunni skum reyks og v drifum vi okkur heim og skutum upp flugeldunum sem geymdir voru san gr. Mr finnst stundum eins og htarmaturinn sem tilheyrir afangadegi og gamlrsdegi bragist betur daginn eftir, kannski vegna ess a er ekki veri a bora stressi til a taka tt ht kvldsins, pkkum, brennum og flugeldum. g fla a bora afganga daginn eftir rlegheitum.
Svo er a bara a koma sr grinn fyrir ntt r, skipuleggja sig og setja markmi fyrir komandi vikur og mnui. Gleilegt ntt r!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband