Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Er etta merki um fullornun?

g hef aldrei komist upp lag me a drekka miki kaffi. Fannst a bara vont bragi og hlt mig vi det kk ea ara kalda drykki. g byrjai a smakka kaffi um rtugt egar g vann Spni og fannst gtt a f einn sterkan eftir kvldmat, enda var kaffi ar gott, og jafnaist ekkert vi einn Caf cortado ea jafnvel Ta Mara kaffi. Svo egar g vann Portgal komst g virkilega a v hva kaffi getur veri gott. vinnustum hr heima fr sama tma a bera "alvru" kaffivlum og maur gat fengi "cortado" (hr landi kallaur "macchiato" upp talskan mta) ea cappuccino fundum stainn fyrir afrennsli sem ur tkaist. Nna hef g veri tveimur vinnustum ar sem eru gar kaffivlar og g er barasta farin a f mr kaffi hverjum degi! a er enn gos morgnana eins og unglingarnir, en svo allt einu langar mig bara hreinlega kaffibolla. Skrti. tli etta s eins og me lfur, avocado, gin og fleira, sem maur "lrir" a ykja gott me aldrinum? En semsagt, g leyfi mr a halda v blkalt fram a kaffinotkun mn tengist v a g s orin fullorin, svo n m fara a taka mig alvarlega hva hverju.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband