Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Hvalir Noregi og lver Hafnarfiri

egar g var blaamaur var mr kennt a kanna allar hliar mls, en Mogganum dag finnst mr a urfi a lta hvali og lver njta vafans: forsu er sagt fr v a htt hafi veri vi a halda rstefnu stjrnenda sjvartvegi slandi vegna hvalveia, en hn veri haldin Noregi stainn. Veia Normenn ekki lka hvali? Svo er sagt fr a Hafnfiringum, vntanlega efri byggum bjarins, finnist lveri vera of nlgt sr! Var lveri ekki arna egar flk skoai bir stanum?! g man a g hugsai a einmitt egar veri var a byggja arna, a g gti aldrei bi svona ofan verksmiju og skildi ekki hve fljtt bir seldust.

Tveir fyrir einn yngingu

Loksins hef g fengi stafestingu llu v sem g hef sagt erlendum gestum undanfarin r. Bla Lni yngir mann. egar g fer Lni me tlendinga er djki alltaf a maur veri tu rum yngri egar maur kemur upp r, og a g s raun sjtug. En fyrst a snnunin er komin, verur etta ekki fyndi lengur, -bara satt. En fyrst g er komin Bla lni ver g a tala um veri. Hvers vegna skpunum er svona drt inn? 1400 krnur, sast egar g frtti? Mr finnst a a eigi a vera drara fyrir slendinga. Allt lagi a lta transit farega, sveitta og subbulega sem baa sig nrbuxum me typpagati (b!!) greia 2000 kall, eir hafa ekkert sens fyrir v. En vri ekki bara sanngjarnt a lta innfdda borga minna? Kannski alltaf tvo fyrir einn? ( kmum vi me brnin og tristarnir su okkur og myndu kannski lra a fara sturtu!) Hvernig lst ykkur a, Lnsflk?
mbl.is Njar rannsknir sna a Bla lni dregur r ldrun harinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hittu skyndibitann lifandi

Er etta lagi? Er etta jir sem setja t hvalveiar? vlkur vibjur, g get ekki sagt meira, horfi myndbandi: Meet your meat: http://www.meat.org/

Geggja myndunarafl auglsingum - skoi!

a er htt a segja a hr hafi hugmyndaflugi veri lagi:


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Loksins eignaist g grjuna!

Loksins, loksins, g fr og keypti mr borvl dag, sumir segja karlmennskutkni sem mig vantai til a stjrna alveg rugglega llu. g er bin a bija flk a gefa mr borvl jlagjf fr v g keypti fyrstu bina mna, en g held a flk hafi haldi a g vri a djka, a a gti ekki veri a mig langai virkilega borvl. a besta er, a hn er RAU, bara flott grja! Svo var hn bara fnu veri, nja raftkjamarkanum Fellsmla, ar sem g fkk jnustu, kennslu og allt. Get ekki bei eftir a nota hana, brrmmm, brmmmm!!

Yfirtaka slendinga menningarntt Kben

Jibb, yfirtkum lka menningarntt Kben! Hermum fyrst eftir eim me v a halda menningarntt, frum svo til baka og stelum llu heila draslinu! Kveja til Kben til allra sem g ekki ar, hagi ykkur eins og "prum" slendingum ber!
mbl.is slendingar taka tt menningarntt Kaupmannahfn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sland? , whatever!

Alveg trlegt a heyra ru Condolezzu Rice, utanrkisrherra Bandarkjanna, vi undirritun samkomulags um framhaldandi varnir fyrir sland. Hn kynnti etta sem samkomulag vi rland, en ps, , , g meinti sland. etta finnst mr endurspegla vihorf og hugaleysi Bandarkjanna fyrir essu samkomulagi. Svo talai hn um a BNA myndi verja okkur fyrir alls kyns v, ar me tali nttruhamfrum! tli vi reddum v n ekki... g ver a vera sammla Dav Odds og vinstrimnnum - auvita hefum vi tt a segja essum samningi upp okkar forsendum. Vi vorum ekki mjg kl essu mli.

Samkomulag um hva?

Ekki veit g nkvmlega hva felst samkomulagi sem slenska stjrnin hefur gert vi Bandarkin um varnarml. Hver veit a? Hver rur v? Var rtt og sami aula? g hefi sko fengi Bandarkjamenn til a hysja upp um sig og sna okkur viringu sem okkur ber, ekki spurning!
mbl.is Samkomulag slands og Bandarkjanna um varnarml undirrita morgun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Friur s me okkur

a er bara frekar kl a Yoko Ono velji a vera slandi afmli Johns. Slan Viey mun standa fyrir fordmi slendinga sem frisamrar jar, en a vekur samt me mr nokkurn ugg. Fgur verk geta nefnilega veri misskilin ea haft fyrirsjanlegar afleiingar. Hva ef etta beinir athygli flks a slandi sem friarparads sem sniugt vri a rast , bara svona tknrnt s? Vonandi ekki. Spurning hvort vi ttum a hafa hippahvataferir t Viey, gti flk seti kringum sluna og elska friinn me blm hrinu. Allir bara gdd fling me gtar og friarppur. Til hamingju John, bara a vi hefum mtt njta hfileika hans enn ann dag dag. Annars tti hn Carmen, tkin mn, afmli dag og hefi ori tjn, mr finnst a miklu merkilegra!

Tjningarfrelsi er ekki til lengur

Gamalgrin ht Spni, "Cristianos y Moros" n undir hgg a skja af tta vi a mslimar mgist. a hefur veri grafi svo gjrsamlega undan tjningarfrelsi v, sem hinga til hefur veri vi li lrisrkjum, a a er ei nema svipur hj sjn. Vi Vesturlandabar erum svo mevitu um a sna ekki fordma og passa a allir fi a njta vafans, en leyfum um lei rum a troa okkar rtti til tjningar. Og n eru hefir hins kristna heims farnar a lffa fyrir tiltlunarsemi og fordmum hpa sem ola ekki rum a hafa hefir og skoanir.
mbl.is Spnverjar stilla htahldum hf af tta vi a mga mslima
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband