Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

ryggisrstafanir flugvlum: eitt dag og anna morgun

Um daginn var g lei til Brussel sem oft ur. Eins og hlinn egn, setti g allar hreinltisvrur vkvaformi plastpoka, til a urfa ekki a vera fyrir eirri niurlgingu a lta einhvern kall rta snyrtibuddunni minni, eins og kom fyrir egar g var ekki bin a venjast vkvahrslunni. Samt lendi g alltaf v a morgunkaffi mitt (1/2 l. det kk) er gert upptkt vi ryggishlii. g geri samt alveg v a sturta mig dreggjunum r flskunni og tollverir ba olinmir mean g innbyri mgulegan sprengivkvann. En semsagt, ar sem g sat seinni vlinni fr Kben til Brussel, tk konan vi hliina mr upp prjnana og sat allan tmann og btti vel peysuna sem hn var me prjnunum! J, n egar llum er ori sama um naglajalir og ofurhersla lg a gera snyrtipinnum erfitt a ferast me v a taka af eim allar hreinltisvrur, fer flk bara um bor me prjna eins og ekkert s! a er ekkert samrmi essu og a eina sem hefur gerst er a flki er gert eins erfitt og leiinlegt og mgulegt er a ferast. Samt hefur flk aldrei ferast meira.

Heimilislausir hnjskttir hestar

DSC09996Hva gerir maur egar hesturinn manns er allt einu heimilislaus? Tekur hann heim Vesturbinn og br um hann blskrnum? Vi erum semsagt a missa hesthsaplssi Mosfellsdalnum og sum fram a taka hestana inn um ramtin njan sta. En vegna veurfarsins haust eru hestarnir okkar allir holdhnjskum og v arf a taka inn 6-8 vikum fyrr en vanalega, ea um sustu helgi sta ramtanna. En g er ekki enn bin a tryggja plss! abbaraa, n liggja Danir v!

Af Rmverjum, englum og djflum

Roma, Fontana di TreviFjlskyldan br sr til Rmar vetrarfri barnanna, enda kjri tkifri til a kynna eim vggu evrpskrar menningar um lei og kkt er bir og boraur gur matur. Rm er ein af mnum upphaldsborgum Evrpu og reytist g seint a detta um sgu, menningu og fegur vi hvert gtuhorn. Svo g frbran vin Rm, hann Tito, sem finnst ekki tiltkuml a hitta flk og leia a um gtur og veitingastai borgarinnar. etta sinn kenndi hann dtrunum allt um pizzur og pasta og tskri a ekki m setja hvaa ssu sem er hvaa pasta sem er! A eggjan Titos keypti g bk Dan Browns, Engla og djfla, sem einmitt gerist Rm og las hana nstu flugferum mnum. Hn er hrilega spennandi og mun betri en da Vinci lykillinn, g mli me henni. A ru leyti gengum vi okkur til bta Rm, versluum pnu, boruum mikinn og gan mat og drukkum okkur menningu og sgu. Tito leysti mig svo t, eins og venjulega, me heimalguu Limoncello, namm, namm!

a verur sko engin rta, a verur langferabll !

essi setning er ein af eim bestu r slenskum myndum. Djp og hefur vtka tilvsun a sem Stinni stu vildi segja skemmtimyndinni Me allt hreinu. Annars var fyrsta setningin sem mr datt hug me Arnold "Hasta la vista, baby!" en hn ir svosem a sama, annig a a er alltaf gaman a eiga von kallinum aftur.
mbl.is Vinslast a lofa endurkomu a htti Tortmandans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband