George og Ringo syngja fyrir nútímann

BeatlesUm daginn kom út platan "Love" međ endurhljóđblönduđum og mixuđum lögum Bítlanna. Ég hef ekki heyrt hana alla en tek eftir ađ ţau lög, sem einkum heyrast í útvarpi, eru "Octopussy's Garden" sem Ringo syngur og "While my Guitar Gently Weeps" sem George syngur. Ţeir voru alltaf einhvern veginn Bítlarnir sem féllu í skuggan af John og Paul. Ekki skrifađir sem lagahöfundar ađ mörgum lögum og sungu fá lög. Gaman ađ heyra ţá syngja fyrir nútímann! Lagiđ sem George syngur finnst mér frábćrt, bćđi lagiđ og textinn, en hitt er svona meira eins og ţađ hafi veriđ samiđ í einhverju vitundarvíkkandi ástandi. Nema ég hafi ekki lesiđ nógu djúpt í textann.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Ţorleifsson

Ţađ var sögđ saga um lag Ringós í ţćttinum Krossgötur á Rás 1, sem ég man líklega ekki alveg rétt, ég man samt ađ ég var í strćtó vestur á Seltjarnarnesi ţegar ég heyrđi ţetta í útvarpinu.  Ringó var staddur einhverri Miđjarđarhafseyju og ţar var mađur sem reyndi ađ selja honum kolkrabba ađ éta.  Ringo vildi ekki kaupa ţví honum fannst kolkrabbinn ljótur.  Seinna um kvöldiđ sögđu veiđimennirnir á ţorpskránni frá ţví hvernig kolkrabbarnir búa til glitrandi fallega garđa á sjávarbotninum. Ţetta heillađi Ringó. Ţátturinn í útvarpinu ţarna í janúar gekk út á ţađ ađ spyrja af hverju svona fáir fćru í sjávarlíffrćđi á Íslandi, af hverju íslendingar almennt vćru ekki forvitnari um og heillađri af lífinu í sjónum.

Pétur Ţorleifsson , 17.3.2007 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband