Bloggfrslur mnaarins, jn 2006

Heiti skipta mli

ESB
Oft arf bara einn Finna til a koma me hugmynd. Auvita myndu aildalnd ESB taka drgum a stjrnarskr sambandsins betur ef plaggi yri kalla eitthva anna. "Stjrnarskr" hljmar meira eins og pjra yfirjleg stjrn, mean a hgt vri a sttast a millirkjasamkomulag yri um plagg sem hti eitthva aeins vgara. g hlakka til a kynna mr betur stefnu Finna egar eir taka vi forsti Evrpusambandinu. Kippis!
mbl.is Finnar vilja a stjrnarskr ESB veri kllu eitthva anna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hundar ea voffar me rttu oralagi

c_documents_and_settings_vidskiptavinur_ejs_my_documents_alla_my_pictures_cocker_spaniel.jpg
Loksins sagi einhver eitthva af viti! etta oralag ngildandi samykkt um hundahald (ea -hundahald) er til hborinnar skammar fyrir b sem vill vera heimsborg. a eru sjlfsg mannrttindi a geta stt um a halda hund eim forsendum a a s lagi, en ekki a a urfi a skja um undangu og la eins og glpamanni alla hundsvina. Lngu er sanna a unglyndi og leiindi eru vaxandi vandaml hj einmana borgarbum, og a hundur er besta andlega og lkamlega lausnin sem til er. dag geta allir fundi hund vi hfi, og tti a vera skylda a hafa hund t.d. jnustubum og samblum aldrara.
mbl.is Banni vi hundahaldi veri afltt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

KR-ingar, krefjist heimaleikja!

ljsi nlegrar frttar um a betra gengi rttalia heimavelli kunni a mega rekja til aukins teststernflis leikmanna og frumhvatar eirra til a verja yfirrasvi sitt, leiir mig bara til einnar niurstu: Ekki fleiri tileiki fyrir KR sumar! (Allavega ekki eftir Grindavk.) a verur lka enn skemmtilegra fyrir okkur stelpurnar a mta heimavllinn og fla etta brjlaa hormnafli arna niri grasinu, yes, yes, yes!!

Gott tengslanet og krassandi sgur

Maur getur ekki anna en heimstt Ori gtunni til a skja frttir um a sem er efst baugi. etta er snilldarsa, og er eiginlega nja upphaldsbloggsan mn eftir a g kom a utan. Hfundar hafa greinilega yfir a ra tenglum inn flest svi jmla, og dansa essari lnu sem sumir blaamenn kunna, en vera a passa sig a fara ekki yfir. a er galdurinn.

Hjlum allsber Reykjavk

g mli me a Reykvkingar veri me nsta ri, og s fyrir mr a vi gtum trekkt a feramenn sem sju a sem grun a hjla naktir kuldanum! Hpurinn gti fari allan gngustginn, vestan r b og enda Elliardalnum med grilli og alls konar skemmtilegheitum! Oluflgin gtu t.d. kosta grillveislu, bjr og skemmtiatrii. Er etta ekki raki dmi fyrir njan borgarstjra til a hressa upp myndina?
mbl.is Bensneyslu mtmlt hinum aljlega Hjlau nakinn degi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Draumalandi, loksins!

g notai tkifri mean g er essu hlf-fri og byrjai Draumalandinu. Mig hefur klja lfa og heila a lesa hana fr v hn kom t, v mr finnast svona bkur svo skemmtilegar, sem tala til flks vitsmunalegan htt. Andri Snr, til hamingju me a ora a skrifa svona bk, ert snillingur! a er ekki miki um a doa neyslusamflagsins a einhver nenni a skrifa svona texta, en meira var um slk skrif ur fyrr sem hfuu til almennings, t.d. greina -og ritgerasfn, enda vitnar Andri Snr til slkra rita  bkinni. Draumalandi gerir r fyrir a flk hugsi gagnrninn htt og dragi lyktanir, tt orrunni s a sjlfsgu tla a selja kvena hugmyndafri. Bkin heldur mr algerlega fanginni, og er g ng a hafa tkifri til a lesa hana loksins. g vil a allir lesi hana, annars kem g heimskn og les upp r henni fyrir ykkur! En geri a kannski egar g er komin heim fr Draumalandinu mnu ar sem g er nna - Spni!

Hjlatrar og nnur afrek Lanzarote

sunnudag var KR-ingum gefi fr fr morgunsundfingu, en stainn skipulgum vi hjlatr. Fari var gegnum fiskimannaorpi La Santa og upp a bnum Tinajo, sem er um 7 km. hr upp af strndinni. a var mjg erfitt a hjla upp vi 26 gru hita, en frbrt a rlla nnast frjlsu falli heim lei! Daginn ur hafi g hjla til bjarins Famara, en anga tti a vera rstutt lei, kannski um 6-8 km. Kom svo ljs a a var risvar sinnum a, en rjskan ni tkum mr, og hjlai g bar leiir, alein! g ver n samt a viurkenna, a a hvarflai a mr a semja vi einhvern innfddan a skutla mr til baka! Ba essa hjladaga, frum vi fararstjrarnir lka einn aerobictma dag, -reyndar annan daginn frum vi geggjaan tma sem heitir "stretch and relax", enda veitti ekki af. Daginn eftir etta allt, kva g a vera slarstraffi og hlt mig vi lestur og inniveru. Byrjai loksins Draumalandi Andra Sns, og er algerlega hugfanginn af eirri bk.

Heilsulf Lanzarote

Club la Santa
Landslagi Lanzarote er ekki svo lkt v slenska. Hraun, lgvaxinn grur og svartur sandur. Sunddeild KR er hr fingabum tvr vikur, alls 37 manns norurstrnd eyjarinnar, vi binn La Santa. Astaan hr Club la Santa tir ll undir heilsusamlegt lferni. Innifali htelinu er takmarkaur agangur a lkamsrkt, aerobic, jga, teygjum, spinning, boltaleikjum og boltavllum af llum tegundum, hjlum af llum strum og gerum, -a gleymdum sundlaugunum! Hr er 50 m keppnislaug og a auki strglsileg garlaug fyrir gesti. Heitir pottar, vatnsmefer, gufuba, nudd... Maturinn er svakalega gur, maur hesthsar heil skp af vlkt fjlbreyttum mat, a a hlfa vri ng! Bijum a heilsa llum heima, kkid okkur webcam sem finna m heimasdu Club la Santa!

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband