Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Ó, herra Darcy!

Darcy and ElizabethPride and Prejudice er snilld. Einföld saga sem gengur þvert á rómantískar hugmyndir í mannkynnssögunni og á alltaf við. Höfundur leggur aðaláherslu á persónulýsingar og samskipti og skapar þannig ógleymanlega karaktera. Sagan er sennilega mest kvikmynduð allra skáldsagna, fyrir utan hve margir hafa stolið söguþræðinum og stælt söguna á allan hátt, eins og höfundur Bridget Jones gerði svo snilldarlega. Besta aðlögun sögunnar er án efa sjónvarpsþættir BBC með Jennifer Elhe í hlutverki Elizabeth Bennet og Colin Firth (andvarp!) sem hinn hrokafulla sjarmör Mr. Darcy...
mbl.is Hroki og hleypidómar uppáhaldsbók breskra lesenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband