Færsluflokkur: Spil og leikir
1.2.2007
Lost eða ekki Lost?
24.1.2007
Fallin fyrir handboltanum
Það getur ekki annað verið en þessar tölur - ef þær eru raunverulegar, hafi eitthvað að segja um menntunarstig íslensku þjóðarinnar. Nú er lag að gera úttekt á ný á brottfalli úr skólum og uppfæra rannsóknir á téðu lágu menntunarstigi okkar. Burtu með barlóminn í aðilum vinnumarkaðarins og förum að vera stolt af menntakerfinu okkar. Ef við trúum ekki að það virki, þá virkar það ekki.
Mikil fjölgun nemenda í háskólum og framhaldsskólum á síðustu árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2007
Fíflagangur í Gettu betur?
15.11.2006
Viltu auga, tungu eða hnakkaspik?
Borgarstjóri gæddi sér á sviðum með nemendum í Hagaskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2006
Geggjað ímyndunarafl í auglýsingum - skoðið!
Það er óhætt að segja að hér hafi hugmyndaflugið verið í lagi:
16.10.2006
Loksins eignaðist ég græjuna!
Spil og leikir | Breytt 19.10.2006 kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.8.2006
Fjör í fjölmiðlaheimi
Fróði seldur, Mogginn breytist og nýtt blað í uppsiglingu. Þetta eru spennandi tímar í fjölmiðlun og ég hlakka til að fylgjast með breytingum sem af þessu hljótast! Það er einhver fiðringur í loftinu og frekari sviptingar munu jafnvel eiga sér stað...
Íslendingasagnaútgáfan hefur keypt tímarit Fróða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2006
Má ég vera með?
Keppt í hrútaþukli á Ströndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.8.2006
Með franskar á öxlinni?
Ég ELSKA slæmar þýðingar! Uppáhaldið mitt er held ég þegar setningin "The problem with him, is that he has a chip on his shoulder" var þýtt í íslensku sjónvarpi sem "hans vandamál er að hann er með franskar á öxlinni": Hér eru nokkur klassísk dæmi, þar sem segja má að meiningin hafi tapast að mestu!!
- "Drop your pants here for best results."
-skilti við fatahreinsun í Tokyo - "We take your bags and send them in all directions."
-skilti á flugvelli einhvers staðar í Skandinavíu - "Ladies may have a fit upstairs."
-frá fatahreinsun í Bangkok - "Please leave your values at the front desk."
-leiðbeiningar á hóteli í París. - "Here speeching American."
-í verslun í Marokkó. - "No smoothen the lion."
-úr dýragarði í Tékklandi. - "The lift is being fixed. During that time we regret that you will be unbearable."
-á hóteli í Búkarest - "Teeth extracted by latest methodists."
-á tannlæknastofu í Hong Kong. - "STOP! Drive Sideways."
-vegaskilti við afrein í Japan. - "Ladies, leave your clothes here and spend the afternoon having a good time."
-stuð á þvottahúsi í Róm. - "If you consider our help impolite, you should see the manager."
-á hóteli í Aþenu. - "Our wines leave you nothing to hope for."
-á vínseðli svissnesks veitingastaðar - "It is forbidden to enter a woman even a foreigner if dressed as a man."
-í bænahúsi í Bangkok - "Fur coats made for ladies from their own skin."
-í búðarglugga feldskera í Svíþjóð - "Specialist in women and other diseases."
-á læknastofu í Róm - "When passenger of foot heave in sight, tootle the horn. Trumpet him melodiously at first, but if he still obstacles your passage then tootle him with vigor."
-bæklingur bílaleigu í Tokyo
Varað við blöðrubólgu á velsku umferðarskilti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |