Má ég vera með?

Þetta er leyndardómsfull keppni. Hvernig fer hún fram? Hverjir gefa sig út fyrir að vera hrútaþuklarar, og hvernig eru þeir þjálfaðir? Þarf sérstaka menntun? Eftir hverju er dæmt? Og kannski síðast en ekki síst: Hvað er þuklað og til hvers?! Hvaðan kemur siðurinn, og er þetta stundað í fleiri löndum en hér? Gætum við kannski sett upp Norðurlandakeppni? Má ég vera með? Meeeee....
mbl.is Keppt í hrútaþukli á Ströndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég get leyft þér að æfa þig þegar við hentugleika ;

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.8.2006 kl. 14:48

2 identicon

ojj perra kall!!:O

elín (IP-tala skráð) 24.8.2006 kl. 15:29

3 identicon

ojj perra kall!!:O

elín (IP-tala skráð) 24.8.2006 kl. 15:29

4 identicon


Auðveldasta og ódýrasta leiðin til að læra er að fara í sveit og vera þar á haustin er bændur eru að setja á líflömb,og sjá hvernig þeir velja hrúta til undaneldis. ´Hrútaþuklari er líklega hver einasti bóndi sem er í sauðfjárrækt, jú og auðvita er þeir það líka blessaðir ráðanautarnir

sigrún (IP-tala skráð) 24.8.2006 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband