Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
9.3.2007
Að sofa saman
Hrotur maka kosta mikinn svefn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.3.2007
Tími (væri) til kominn!
Hillary Clinton vill brjótast upp úr glerþakinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.3.2007
Þroskasaga kirkjunnar
Hugmyndir um að sameina kirkjudeildir kristinnar kirkju eru ákaflega áhugaverðar að mínu mati, sérstaklega þar sem það myndi vera merki um ákveðinn þroska og gagnkvæman skilning kristins samfélags. Mér finnst líka áhugaverðar kenningar þess efnis að siðbót í ætt við þá sem M.Lúter stóð fyrir í kristinni kirkju, hafi enn ekki átt sér stað í trúarsamfélagi múslíma, og því vanti upp á ákveðinn þroska þess samfélags sem notar gjarna trú sem skálkaskjól fyrir rangtúlkanir og samfélagslega glæpi á borð við ofsóknir. Ef við skoðum trúna í tímalegu samhengi, þá ætti kannski að fara að koma að slíkri umbreytingu, þótt hún virðist reyndar ekki vera í sjónmáli!
Kirkjuhefðir á Íslandi hafa líka þroskast mikið undanfarin ár og get ég altént hrósað prestum í Nesirkju fyrir að hafa leitt kirkjuna inn í nútímann án allrar helgislepju. Þar er talað um dægurmál, mannleg samskipti skoðuð, boðið upp á tónleika, börnin látin njóta sín og svo er hlegið hjartanlega og klappað. Halelúja!
3.3.2007
Bleik hafmeyja tilvalið PR tæki
Litla hafmeyjan máluð bleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2007
Sælueyja án karla
Aðeins fyrir konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2007
RAUÐI ipodinn minn
Ég var að fá ipod, eldrauðan að sjálfsögðu og er ægilega ánægð með hann. Er hann ekki flottur? Ég féll alveg gjörsamlega fyrir honum. Ekki skemmir fyrir að þetta er svona rauð sérútgáfa og ákveðin upphæð seldra tækja rennur til rannsókna til góða fyrir þriðja heiminn. Sem gerir mig ekki bara flotta, heldur líka góða manneskju. Annars á Villi vinur min, leikari og snillingur, afmæli í dag 1. febrúar. Til hamingju með afmælið!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2007
Börn sem söluvara?
Með frestun barneigna og aukinni ófrjósemi í hinum vestræna heimi er skiljanlegt að eftirspurn eftir börnum til ættleiðingar aukist. Að sjálfsögðu er það hið besta mál að börn sem fæðast í slæmum aðstæðum komist til fólks sem getur veitt því gott líf. Það sem ég óttast hins vegar mest þegar fréttir berast af mikilli "eftirspurn" eftir börnum til ættleiðingar, er að óprúttnir aðilar kunni að nýta sér neyð fólks og ræna börnum til að græða pening. Ég held nefnilega að það sé algengara en margur heldur.
Aukin eftirspurn eftir börnum til ættleiðingar á alþjóðavettvangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ræddu málefni kvenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2006
Girnilegt hjónabandsheit
Sveimér þá ef ég myndi ekki gifta mig undir þessum formerkjum! Skikka kallinn bara til að gefa mér kött. Ég verð nú að játa að ég hef ekki kynnt mér nægilega vel út á hvað kenningar Vísindakirkjunnar ganga, þótt margir álitlegir menn í Hollywood hafi gengist undir hennar kennisetningar. En ef ég fengi bæði John Travolta og kött, þá held ég að ég myndi ekki hika við að skrá mig sem Vísindakirkjukonu!
Cruise hvattur til að gefa Holmes kött | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)