Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
26.6.2007
Túttublómin eru komin!
Þegar ég var lítil - á áttunda áratugnum, þá gáfum við blómunum nafn eftir eiginleikum þeirra og hvernig við kynntumst þeim. Þess vegna heita baldursbrár líka túttublóm og biðukollur fíflanna blásublóm. Hvönnin var músablóm, því í gamla Vesturbænum földu mýsnar sig í rótum hvannarinnar. Svo var það lakkrísblómið, sem ég hef nýlega lært að heitir Spánarkerfill, og flugublóm, sem ég man aldrei hvað heitir réttu nafni, en það var með belg fyrir neðan blómið sem flugur skriðu inn í. Peningablóm eða ástarblóm var arfi með hjartalaga lauf og lúpínan var sykurblóm, svo ekki sé minnst á breiðustu grasstráin sem voru að sjálfsögðu ýlustrá.
Dægurmál | Breytt 7.8.2007 kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.6.2007
Sumarleg frétt á sumarsólstöðum
Girnilegasta, sumarlegasta fréttin í sjónvarpinu í dag var af krökkum fyrir austan að stökkva ofan í Eyvindará í sólinni. Mig langar þangað, að stökkva ofan í ána, að vera í sólinni... mig langar út í sumarið! Það er allt fallegt við þennan dag, og ég hvet alla til að draga ekki fyrir sólina í nótt heldur hafa gardínur opnar og njóta ósvikinnar íslenskrar sumarnætur.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Saumavélar streyma út í Kringlunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2007
Stóriðja í takt við tímann
Kostnaður við orku til netþjónabús 20-30% lægri hér en í samkeppnislöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2007
Hafa konur ekkert vit á fótbolta?
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2007
MR endurfundir
3.6.2007
Rokið reddar
Kókaínagnir í loftinu í Róm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.6.2007
Ný tíska í auglýsingum?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)