Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006
26.8.2006
Enn um "val" á kynhneigð
Lífstíll | Breytt 28.8.2006 kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2006
Hafnfirðingar í góðum málum
25.8.2006
Motherfucker
25.8.2006
Fara rotturnar að éta tyggjó?
Lífstíll | Breytt 28.8.2006 kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2006
Spilling á hæsta stigi
Maður getur ekki annað en verið agndofa yfir því að skýrslu um öryggi og hagkvæmni Kárahnjúka hafi vísvitandi verið leynt fyrir þeim sem þurftu að taka svo mikilvæga ákvörðun! Þvílík spilling að hygla ákveðnum hagsmunum en huga ekki að heildinni og lýðræðislegum réttindum! Krafan um að Alþingi komi tafarlaust saman er réttmæt og nauðsynlegt er að öll atriði málsins verði upplýst hið fyrsta.
VG vill að Alþingi verði kallað saman til að ræða um Kárahnjúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2006
Fjör í fjölmiðlaheimi
Fróði seldur, Mogginn breytist og nýtt blað í uppsiglingu. Þetta eru spennandi tímar í fjölmiðlun og ég hlakka til að fylgjast með breytingum sem af þessu hljótast! Það er einhver fiðringur í loftinu og frekari sviptingar munu jafnvel eiga sér stað...
Íslendingasagnaútgáfan hefur keypt tímarit Fróða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2006
Má ég vera með?
Keppt í hrútaþukli á Ströndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.8.2006
Með franskar á öxlinni?
Ég ELSKA slæmar þýðingar! Uppáhaldið mitt er held ég þegar setningin "The problem with him, is that he has a chip on his shoulder" var þýtt í íslensku sjónvarpi sem "hans vandamál er að hann er með franskar á öxlinni": Hér eru nokkur klassísk dæmi, þar sem segja má að meiningin hafi tapast að mestu!!
- "Drop your pants here for best results."
-skilti við fatahreinsun í Tokyo - "We take your bags and send them in all directions."
-skilti á flugvelli einhvers staðar í Skandinavíu - "Ladies may have a fit upstairs."
-frá fatahreinsun í Bangkok - "Please leave your values at the front desk."
-leiðbeiningar á hóteli í París. - "Here speeching American."
-í verslun í Marokkó. - "No smoothen the lion."
-úr dýragarði í Tékklandi. - "The lift is being fixed. During that time we regret that you will be unbearable."
-á hóteli í Búkarest - "Teeth extracted by latest methodists."
-á tannlæknastofu í Hong Kong. - "STOP! Drive Sideways."
-vegaskilti við afrein í Japan. - "Ladies, leave your clothes here and spend the afternoon having a good time."
-stuð á þvottahúsi í Róm. - "If you consider our help impolite, you should see the manager."
-á hóteli í Aþenu. - "Our wines leave you nothing to hope for."
-á vínseðli svissnesks veitingastaðar - "It is forbidden to enter a woman even a foreigner if dressed as a man."
-í bænahúsi í Bangkok - "Fur coats made for ladies from their own skin."
-í búðarglugga feldskera í Svíþjóð - "Specialist in women and other diseases."
-á læknastofu í Róm - "When passenger of foot heave in sight, tootle the horn. Trumpet him melodiously at first, but if he still obstacles your passage then tootle him with vigor."
-bæklingur bílaleigu í Tokyo
Varað við blöðrubólgu á velsku umferðarskilti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2006
Á hvers vegum er Desiree?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2006
Leiðinlegur-son
Íþróttir | Breytt 22.8.2006 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)