Heiti skipta máli

ESB
Oft þarf bara einn Finna til að koma með hugmynd. Auðvitað myndu aðildalönd ESB taka drögum að stjórnarskrá sambandsins betur ef plaggið yrði kallað eitthvað annað. "Stjórnarskrá" hljómar meira eins og pjúra yfirþjóðleg stjórn, á meðan að hægt væri að sættast á að milliríkjasamkomulag yrði um plagg sem héti eitthvað aðeins vægara. Ég hlakka til að kynna mér betur stefnu Finna þegar þeir taka við forsæti í Evrópusambandinu. Kippis!
mbl.is Finnar vilja að stjórnarskrá ESB verði kölluð eitthvað annað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband