Bloggfærslur mánaðarins, maí 2006
27.5.2006
Klaustur, írskir drykkir og dansar
Ferðalög | Breytt 7.6.2006 kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alls óskylt mál eru auglýsingar Bésins-fyrir Björn Inga. Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um að kynna oddvita flokksins sem kjána, sem er utan við sig og ósjálfbjarga. Höfðar örugglega til margra kvenna samt, svona maður sem maður gæti tekið og stjórnað. En læt ég nú staðar numið um béara og essara að sinni.
Eins og oft áður þarf ég að kjósa utankjörstaðar og vona bara að ég muni eftir því!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2006
Ungfrú Ísland
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2006
Elsku Makkinn minn!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2006
Grundarfjörður er staðurinn
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.5.2006
Flugvöllinn til Keflavíkur
18.5.2006
Eurovision-nördar sameinast
Það er komið að því, Eurovision er í dag, en ekki bara í dag, heldur líka á laugardaginn. Þvílík veisla fyrir nörda Evrópu!. Við Íslendingar erum aldeilis ekki þeir einu, ónei. Spánverjar skiptast reyndar alveg í tvennt hvað þetta varðar. Þar þykir ekki fínt að horfa á keppnina, en margir fylgjast samt með í laumi, -svona laumunördar. Norðmenn og Svíar fylgjst með og skammast sín ekkert of mikið fyrir það. Dönum er slétt sama, enda er þeim slétt sama um svo margt. Grikkir eru alveg "into it", sérstaklega eftir að þeir unnu. Ítalir horfa bara á sitt lag, enda sannfærðir um að þeir séu rjómi Evrópu. Ég man ekki eftir fleiri löndum sem ég hef verið í á Eurovision... Og þótt Silvía Nótt fari fyrir brjóstið á mörgum með því að segja f-orðið, þá held ég að það sé ekkert betra að hún nefni g-orðið, eins og heimurinn er í dag?! Gott að þetta er ekki Ameríkuvision, þá væri hún löngu bannfærð.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)