18.3.2007
Keflavíkurmenningin beint í bílinn
Ég fór til Keflavíkur á föstudaginn til ađ halda fyrirlestur og lagđi af stađ til baka í bćinn um hádegiđ. Ţegar ég var ađ keyra í gegnum Keflavík og Ytri Njarđvík og svipast um eftir búđ eđa veitingastađ til ađ fá mér eitthvađ ađ snćđa, ákvađ ég ađ taka ţátt í Keflavíkurmenningunni af fullum ţunga. Ţađ felur í sér ađ kaupa mat í gegnum bílalúgu, í stađ ţess ađ fara inn í sjoppu eđa veitingastađ. Ţannig ađ ég skellti mér í röđina međ Suđurnesjamönnum og gleypti svo í mig matinn í bílnum, alveg eins og innfćdd! When in Rome...
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Ferđalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.