Færsluflokkur: Spil og leikir
20.5.2008
Við erum svartir, við erum hvítir...
22.8.2007
Markaskorari KR
26.6.2007
Túttublómin eru komin!
Þegar ég var lítil - á áttunda áratugnum, þá gáfum við blómunum nafn eftir eiginleikum þeirra og hvernig við kynntumst þeim. Þess vegna heita baldursbrár líka túttublóm og biðukollur fíflanna blásublóm. Hvönnin var músablóm, því í gamla Vesturbænum földu mýsnar sig í rótum hvannarinnar. Svo var það lakkrísblómið, sem ég hef nýlega lært að heitir Spánarkerfill, og flugublóm, sem ég man aldrei hvað heitir réttu nafni, en það var með belg fyrir neðan blómið sem flugur skriðu inn í. Peningablóm eða ástarblóm var arfi með hjartalaga lauf og lúpínan var sykurblóm, svo ekki sé minnst á breiðustu grasstráin sem voru að sjálfsögðu ýlustrá.
Spil og leikir | Breytt 7.8.2007 kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Saumavélar streyma út í Kringlunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.6.2007
Hafa konur ekkert vit á fótbolta?
Tveir sigrar hjá Ragnheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.5.2007
Góð eru kvennaráð
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.5.2007
Viltu dansa gæskan...?
Geir og Ingibjörg ræðast við síðdegis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2007
Bubbi heppinn!
Tíu mánaða gamalt barn fær byssuleyfi í Illinois | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2007
Testesterónið trekkir
Það kemur ekki á óvart að Eiríkur Hauksson veki athygli fyrir karlmannlegt atgervi og útgeislun! Í samanburði við aðra karlmenn sem taka þátt í keppninni, er hann náttúrulegur, eðlilegur karlmaður. Kannski hafa margir gleymst hvernig svoleiðis eintak lítur út, því aðrir karlkyns þátttakendur eru allt frá því að vera óver-metró yfir í að vera einfaldlega í kvenmannsfötum með brjóst. Ég var ekkert hrifin af laginu til að byrja með, en ég hef tröllatrú á útgeislun og sviðsframkomu Eika. Áfram Ísland!
Slegist um Eirík í Helsinki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |