Færsluflokkur: Ferðalög
5.8.2008
Peking eða Bejing?
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.6.2008
Knattspyrna sameinar Spánverja
Spánn Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2008
Spánverjar gengu af goflunum af gledi
Thegar leiknum lauk í gaerkvoldi vard allt bókstaflega klikkad hér á Spáni! Fólk hafdi komid sér vída fyrir til ad horfa á leikinn, á borum, veitingahúsum, gangstéttum og flestir í gódra vina hópi. Thegar úrslitin voru ljós, thustu allir út á gotu, veifudu fánum, hoppudu ofan í gosbrunna, sprengdu flugelda og oskrudu af gledi. Thad var algjor upplifun af fá ad vera med í thessu. Sídan hélt gledin áfram um allan bae og eflaust í ollum baejum Spánar med thví ad bílflautur voru theyttar og fólk skemmti sér fram á rauda nótt. Ég tók upp myndband af látunum, og eins thegar Spánverjar skorudu, baedi móti Thjódverjum og Rússum, en their fognudu gífurlega hverju marki. Reyndar var upplifun bara ad horfa á thessa thrjá sídustu leiki Spánverjanna hér á Spáni!
Dansað á götum úti á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2008
Stemmning á Spáni
Thad er thvílík stemmning hér á Spáni og frábaert ad horfa á leikina med innfaeddum. Thad vard allt vitlaust thegar Spánn vann Rússland og ekki verdur minna stud í kvold. Vid aetlum ad horfa á leikinn á thorpstorginu, narta í pizzu og taka thátt í stemmningunni med Spánverjum. ¡¡A por ellos!!Áfram SPÁNN!!
Væntingar í Vín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverjum dettur í hug að drepa ísbjörn, dýr sem nýlega hefur verið yfirlýst í útrýmingarhættu vegna bráðnunar íss á Norðurskautinu?! Hvað er að? Var hann að ógna einhverjum? Þurfum við Íslendingar ekki að fara að endurskoða fílósófíu okkar gagnvart náttúrunni? Það hlýtur að hafa verið hægt að sækja svæfingarlyf til dýralæknis á svæðinu og flytja björninn á brott Ég sé það alveg fyrir mér, að þegar síðasta ísbirnan í heiminum leitar lands á Íslandi eftir nokkra áratugi, ungafull og örvæntingafull, þá munu það verða hróðugir Íslendingar sem munu kála henni - alveg eins og við drápum síðasta geirfuglinn!
Ísbjörninn felldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
25.4.2008
Skemmtilegur fundur í Tékklandi
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.4.2008
Hvað kostar skutlið okkur?
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2008
Fjallbaksleið til Aþenu
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.1.2008
Hvaða ameríski bíll er þessi Mörrseidís?
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.12.2007
Bók andlitanna á netinu
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)