Peking ea Bejing?

slenskir fjlmilar virast ekki einu mli um hvort nota Peking ea Beijing fyrir hfuborg Kna, sem hsir lympuleikana r. Er rttara a nota anna nafni, er a slenskara, ea hvaa vimi a nota?

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon


Hi rtta er a nota ori Beijing. etta er nafni sem Knverjar vilja nota. Nafni Peking rtur snar a rekja til franskra trboa 17. ld. eir studdust vi kveninn en jafnfram gamlan frambur Knverja nafninu Beijing. etta festist enn sessi egar Bretar notuu nafni Peking. Borgin Beijing hefur reyndar heiti mismunandi nfnum gegnum aldirnar; Zhongdu (12. ld), Dadu (14. ld), Beiping, og svo Beijing.

H.T. Bjarnason (IP-tala skr) 5.8.2008 kl. 19:26

2 Smmynd: Fararstjrinn

Ef etta er rtt, er um a gera a nota Beijing. g hlt kannski a Peking vri slenskur rithttur, en n er g v a nota hitt.

Fararstjrinn, 6.8.2008 kl. 22:37

3 Smmynd: Gujn Sigr Jensson

Ekki m gleyma v a mlvenjan hverju landi getur veri mjg rk. Vi nefnum hfusta Danmerkur Kaupmannahfn og ekkert anna, Stockholm Stokkhlm, Bergen Bjrgvini, London Lundni og jafnvel New York var oft nefnd Nja Jrvk sem er alveg rtt ing. gamalli danskri orabk sem Bjrn Jnsson ritstjri safoldar prentai 1896 er bls. 611-613 listi yfir ms landfrinfn sem lk eru slensku. ennan lista mtti gjarnan draga aftur fram dagsljsi enda margt ar sem styst vi fornritin. er e.t.v. gengi of langt msu t.d. er Afirkulandi Epa nefnt Blland sem er gjrsamlega t htt.

Mosi

Gujn Sigr Jensson, 10.8.2008 kl. 07:52

4 identicon

A mnu mati er ekki bara "Blland" t htt... heldur ll au nfn sem vi "mismlum" okkur me... sbr. skaland er ekki Germany, heldur Deutsland, Kaupmannahfn er ekki Copenhagen, heldur Kbenhavn o.s.frv. !!!! Ltum bara stai, lnd og nfn halda snum einkennum frii fyrir okkar litlu j!

Edda (IP-tala skr) 25.8.2008 kl. 23:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband