Skemmtilegur fundur í Tékklandi

LibliceÉg er stödd í Tékklandi, nánar tiltekiđ í litlum bć utan viđ Prag sem heitir Liblice. Tilefniđ er ársfundur EUSCEA, Evrópusamtaka ţeirra sem stýra mennta- og vísindaviđburđum, (www.euscea.org) Fundurinn fer fram í gamalli fallegri höll, sem sjá má á međfylgjandi mynd, en hún hefur veriđ gerđ upp og er núna notuđ sem ráđstefnuhótel. Maturinn hér er stórkostlegur, ég veit nú ekki hvort hann er neitt sérstaklega tékkneskur, en hann er góđur. Ţađ helsta sem er tékkneskt eru kartöflur í öllum útgáfum auk alls kyns pylsa. Viđ fengum okkur rauđvín héđan úr hérađinu sem kom mjög á óvart, ferskt og gott. Viđ erum hér 40 manns frá 23 löndum, mjög skemmtilegt og hresst fólk, eins og viđ er ađ búast af viđburđastjórnendum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannibal Garcia Lorca

Ef maturinn er stórkostlegur er hann örugglega ekki tékkneskur - en ţađ er bjórinn sjálfsagt. Bestu kveđjur frá hinum helmingi gömlu Tékkó ...

Hannibal Garcia Lorca, 25.4.2008 kl. 15:26

2 Smámynd: Fararstjórinn

Maturinn er nefnilega ekki tékkneskur, en um leiđ og ég kemst í góđan Jamón serrano er ég hamingjusöm! Ţannig ađ ţetta er meira svona Miđjarđarhafsáhrif...

Fararstjórinn, 25.4.2008 kl. 16:04

3 identicon

 Sael, vafradi um netid og las thetta blogg. Er ad borda Tekkneskan mat alla daga, vegna vinnu minnar hér á Islandi. Og hann er mis gódur, mikid bordad af sod braudi med kjoti og sósurnar eru svona thunnar sod sósur. Verd ad vidurkenna thad ad maturinn okkar Íslendinga er mikid betri, fyrir mig.  Bestu kvedjur, ahoj. Sirrý Hallgrímsdóttir.

Sirrý (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband