Færsluflokkur: Dægurmál
31.12.2006
Merkilegt ár, 2006!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.12.2006
Þungbærar áhyggjur
Viktoría Beckham óttast að gallabuxur verði sinn bani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2006
Baugur styrkir sig á prentmiðlamarkaði
Útgáfufélag í eigu Baugs og 365 tekur við útgáfu DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.12.2006
Í göngutúr með ruslið
Ég hef verið að reyna að bæta mig í að fara með fernur, pappaílát og blöð í endurvinnsluna og hefur orðið vel ágengt síðan gámarnir komu hingað í hverfið. Um daginn höfðu safnast saman pappaílát í kassa og blöð í poka, og ákvað ég að taka það með mér þar sem ég var á leiðinni út í búð og skila því í gáminn. Þetta var um það leyti dags sem fólk er að koma úr vinnu og fara í búðir og margt fólk á ferli á Hofsvallagötunni. En það átti ekkert að líta illa út að vera úti að ganga með ruslið undir hendinni, því ég stefndi á gáminn. Þangað til ég komst að því að gámurinn var FARINN! Þá var ekkert um neitt annað að ræða en snúa við og fara í Melabúðina með ruslið í poka, eins og ég hefði skroppið með það í skemmtigöngu. Mjög lekkert. Hvert eru gámarnir farnir? Vilji minn til að safna fernum og öðru slíku er eiginlega gufaður upp og nágrannarnir halda að ég sé klikkuð. Og ég hlýt að spyrja mig hve mikils virði það er að ég taki þátt í endurvinnslunni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þið verðið að skoða þessa snilldarlegu útfærslu á aðalskipulagi höfuðborgarsvæðisins, en um leið verð ég að biðja hörundsárt fólk að hafa húmor fyrir þessu! Ég hef nú fengið upplýsingar um að Halldór Baldursson teiknaði og vona að hann afsaki dreifinguna þar sem ég get hans sem höfundar. Hér er tengill í síðuna hans. Smellið á myndina til að stækka:
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.11.2006
Karlmenn að kyssast
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.11.2006
Allir hafa sinn vitjunartíma
Bryndís Hlöðversdóttir tekur við sem rektor tímabundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2006
Girnilegt hjónabandsheit
Sveimér þá ef ég myndi ekki gifta mig undir þessum formerkjum! Skikka kallinn bara til að gefa mér kött. Ég verð nú að játa að ég hef ekki kynnt mér nægilega vel út á hvað kenningar Vísindakirkjunnar ganga, þótt margir álitlegir menn í Hollywood hafi gengist undir hennar kennisetningar. En ef ég fengi bæði John Travolta og kött, þá held ég að ég myndi ekki hika við að skrá mig sem Vísindakirkjukonu!
Cruise hvattur til að gefa Holmes kött | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.11.2006
Viltu auga, tungu eða hnakkaspik?
Borgarstjóri gæddi sér á sviðum með nemendum í Hagaskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)