13.3.2007
Spánverjar láta ekki tískuna kúga sig
Mér finnst fínt hjá frćndum vorum Spánverjum, ađ spyrna viđ fćti varđandi auglýsingar sem fara yfir velsćmismörk. Fyrirtćki ganga sífellt lengra til ađ ná athygli kaupenda og reyna ađ spila á tvírćnina og dansa á velsćmislínunni, en fara ţví miđur oft yfir strikiđ. Sjálf hef ég gaman af auglýsingum og er ekki auđhneyksluđ, en sumt er bara ósmekklegt og sendir algerlega röng skilabođ. Spánverjar voru líka fyrstir til ađ banna horuđ módel, ţví ţeir sögđu ađ ţćr stćđu ekki fyrir ţađ hvernig raunverulegar konur litu út. Ég er ánćgđ međ ađ ţeir láti ekki spila međ sig!
Dolce & Gabbana hćttir ađ auglýsa á Spáni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Ferđalög, Lífstíll | Facebook
Athugasemdir
Spánverjar eru ađ standa sig í ţessum málum. :)
Svala Jónsdóttir, 14.3.2007 kl. 18:30
Go Spain!
Laulau (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 21:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.