9.3.2007
Eru þetta ekki núna fyrst pizzur?
Þvílíkur munur! Nú verð ég frekar til í að kaupa Dominos pizzur með börnunum, því þetta sem þeir kalla "ítalskar" pizzur, eru altént líkari pizzum en hinar (amerísku?) sem eru ekkert nema brauð með tómatsósu og osti. Ég skil samt ekki hvers vegna þeir framleiða ekki bara þessar sem eru líkari pizzum? Finnst einhverjum þykkbrauðs magaþembandi flatbökurnar betri? Hvað finnst fólki um það?
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
Athugasemdir
Verð nú að segja það að Dominos eru mun betri en aðrar pizzur á markaðnum. Eina undantekningin frá því eru ekta eldbakaðar ítalskar sem hægt er að fá á veitingastöðum þær eru álíka góðar og í sumum (örfáum) tilfellum betri.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 9.3.2007 kl. 22:30
Mér finnast Dominos bara alveg hundvondar pizzur. Alltof þykkur og seigur botn og gervibragðið alveg til að skemma í manni bragðlaukana. Frekar baka ég þær sjálf eða kaupi aðeins dýrari en að kaupa ólseiga gervibragðandi Dominos pizzu.
Veit ekki hverni þessar nýju bragðast. Helg ég sleppi þeim bara...
Laulau (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.