Vínsmökkun

Þá er hafin vika vínsmökkunar á heimilinu. Það verður að velja vínið vel fyrir afmælisgestina, þannig að við munum fórna okkur við að smakka eina til tvær vel valdar tegundir daglega. Í dag var það eitt ítlaskt Chianti og ástralskt Shiraz með grúví miða. Leitin heldur áfram á morgun...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Æ, hvað þið eruð dugleg ... og fórnfús! Hehehehheeh, snilld! Auðvitað eiga gestirnir aðeins að fá það besta

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.2.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: Fararstjórinn

Já, það er mikið á mann lagt, en hvað gerir maður ekki fyrir vini sína!

Fararstjórinn, 19.2.2007 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband