Loksins!

Gaman að forseti Djíbútís skyldi loksins sjá sér fært að koma hingað! Ég býst við að ferðaskrifstofur munu keppast við að nýta stjórnmálasambandið til að bjóða upp á lúxus safaríferðir til landsins og bráðum vita allir hvar þetta er! En ef við snúum fáfræði okkar við: gætuð þið sett ykkur í spor einhvers greys í grunnskóla í téðu landi, ef það er beðið að benda á Ísland á landakorti? Það væri kvikindislegur kennari sem gerði það!
mbl.is Forseti Djíbútís sækir Ísland heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Eins gott að það stóð í fréttinni að þetta væri frönskumælandi Afríkuríki ... annars hefði ég aldrei fattað þetta ... og rétt hjá þér, örugglega ekki margir þarna úti í svartholinu (útlöndum) sem vita hvar nafli alheimsins er

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.2.2007 kl. 00:15

2 identicon

Hvað skyldi höfuðborgin þeirra þar heita? eða ætli það sé höfuðborg þar yfirhöfuð.....

Laulau (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband