Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
30.7.2007
Mannlegur aldingarður
Dreif mig í fríinu að lesa Aldingarðinn, smásagnasafn Ólafs Jóhanns Ólafssonar sem kom út um síðustu jól. Þetta eru frábærlega vel gerðar sögur af venjulegu fólki sem á það sameiginlegt að ástin og tíminn hafa á einhvern hátt haft áhrif á líf þess. Sögurnar eru fljótlesnar og hreyfa við manni. Mæli með henni sem sumarlesningu.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2007
Ostaskeraleitin mikla

Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)