Knattspyrna sameinar Spánverja

Hér á Spáni er ljóst ad landslidinu í knattspyrnu hefur tekist ad sameina alla Spánverja og vekja med theim ollum sameiginlegt thjódarstolt. Katalóníumenn og Baskar geta ekki annad en verid Spánverjar í hjarta thegar thjódin hefur eignast Evrópumeistara í knattspyrnu eftir langa bid eftir sigri á stórmóti. Ótrúlegt en satt, thá hefur fótbolti nád ad gera thad sem stjórnmálamonnum thessa lands hefur ekki tekist í áratugi!
mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband