28.9.2006
Hefur síðasta orðið verið sagt?
Ætli Kárahnjúkavirkjun verði draugalegur minnisvarði um skammsýni ráðamanna á Íslandi? Eru þetta stærstu mistök sögunnar? Ætli virkjunin færi okkur milljarða, fullt af vinnu og orku? Ætli Ómar vinni sigur? Hver verða áhrifin á ferðamannageirann? Allt frá því virkjunin var á teikniborðinu hef ég haft alls konar skoðanir á henni, heyrt flottan fyrirlestur hjá Landsvirkjun og haft áhyggjur af náttúru og ferðamönnum. Ég held að lestur Draumalandsins hafi verið minn "turning point" og gert mig algerlega andsnúna framkvæmdunum. Mér finnst þetta virkilega tilgangslaust.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Vísindi og fræði, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Ferðalög | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.