Tjáningarfrelsi er ekki til lengur

Gamalgróin hátíð á Spáni, "Cristianos y Moros" á nú undir högg að sækja af ótta við að múslimar móðgist. Það hefur verið grafið svo gjörsamlega undan tjáningarfrelsi því, sem hingað til hefur verið við lýði í lýðræðisríkjum, að það er ei nema svipur hjá sjón. Við Vesturlandabúar erum svo meðvituð um að sýna ekki fordóma og passa að allir fái að njóta vafans, en leyfum um leið öðrum að troða á okkar rétti til tjáningar. Og nú eru hefðir hins kristna heims farnar að lúffa fyrir tilætlunarsemi og fordómum hópa sem þola ekki öðrum að hafa hefðir og skoðanir.
mbl.is Spánverjar stilla hátíðahöldum í hóf af ótta við að móðga múslima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband