26.11.2007
Af Rómverjum, englum og djöflum
Fjölskyldan brá sér til Rómar í vetrarfríi barnanna, enda kjöriđ tćkifćri til ađ kynna ţeim vöggu evrópskrar menningar um leiđ og kíkt er í búđir og borđađur góđur matur. Róm er ein af mínum uppáhaldsborgum í Evrópu og ţreytist ég seint á ađ detta um sögu, menningu og fegurđ viđ hvert götuhorn. Svo á ég frábćran vin í Róm, hann Tito, sem finnst ekki tiltökumál ađ hitta fólk og leiđa ţađ um götur og veitingastađi borgarinnar. Í ţetta sinn kenndi hann dćtrunum allt um pizzur og pasta og útskýrđi ađ ekki má setja hvađa sósu sem er á hvađa pasta sem er! Ađ áeggjan Titos keypti ég bók Dan Browns, Engla og djöfla, sem einmitt gerist í Róm og las hana í nćstu flugferđum mínum. Hún er hrćđilega spennandi og mun betri en da Vinci lykillinn, ég mćli međ henni. Ađ öđru leyti gengum viđ okkur til óbóta í Róm, versluđum pínu, borđuđum mikinn og góđan mat og drukkum í okkur menningu og sögu. Tito leysti mig svo út, eins og venjulega, međ heimalöguđu Limoncello, namm, namm!
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Bćkur, Matur og drykkur, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Skemmtileg fćrsla.
Gaman ađ frétta ţetta međ Dan Browns, Engla og djöfla. Ég var nefnilega ekki eins yfir mig hrifin af Da Vincy lyklinum eins og restin af heiminum virtist vera. Held ađ bókin hafi ađallega fengiđ góđa markađssetningu....
Marta B Helgadóttir, 26.11.2007 kl. 22:49
Nákvćmlega, en ţessi bók kom á óvart, og sérstaklega gaman ef mađur kannast viđ ţessa stađi í Róm. Hún er virkilega spennandi og pínu hryllileg líka! En ég á reyndar eftir síđustu kaflana, vona ađ hún haldi út, afţví sagan er góđ og hugmyndin gegnheil.
Fararstjórinn, 27.11.2007 kl. 11:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.