Hvernig er veðrið þegar það er "crisp"?

Í morgunþætti Bylgjunnar í morgun talaði þáttagerðarkona um að hægt væri að finna að haustið nálgaðist, þar sem veðrið væri farið að vera svona "crisp" og var það örugglega nothæfasta orðið sem henni datt í hug. Ég skil lýsinguna, en langar að finna upp orð sem lýsir þessari "crispy" tilfinningu, þegar loftið er brakandi án þess að vera beint mjög kalt. Hugmyndir vel þegnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Brakandi ferskt?

Svala Jónsdóttir, 15.8.2007 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband