Mannlegur aldingarđur

Dreif mig í fríinu ađ lesa Aldingarđinn, smásagnasafn Ólafs Jóhanns Ólafssonar sem kom út um síđustu jól. Ţetta eru frábćrlega vel gerđar sögur af venjulegu fólki sem á ţađ sameiginlegt ađ ástin og tíminn hafa á einhvern hátt haft áhrif á líf ţess. Sögurnar eru fljótlesnar og hreyfa viđ manni. Mćli međ henni sem sumarlesningu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Sumar bókin mín er nýja bókinn hans Arnalds Indriđasonar... (í Svíţjóđ) Annars takk, ćtla hafa ţessa í huga 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.7.2007 kl. 22:27

2 identicon

Sniđugt! var akkúrat ađ byrja ađ lesa hana í gćr  og hún fer vel af stađ. Létt og löđurmannlegt eins og Ólafur Jóhann kann ađ gera ţađ.

Laulau (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband