1.8.2006
Högg og holur = golf?
Hvað er málið? Um helgina var höggkeppni og núna er holukeppni?! Er þetta ekki allt golf? Er hægt að vera Íslandsmeistari í höggum en ekki í holum? Hver er eiginlega munurinn? Snýst þetta ekki allt um að slá högg og hitta kúlu í holu?!
Íslandsmótið í holukeppni hefst á morgun í Grafarholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:17 | Facebook
Athugasemdir
Í höggleik leika allir keppendur 72 holur og sá sem er á fæstum höggum vinnur.
Í holukeppninni byrja 64 keppendur og leika tveir saman og keppa um að vinna fleiri holur. Sá sem vinnur fer áfram en hinn dettur út. Virkar eins og bikarkeppni í fótbolta.
Það er því mun meiri "heppni" til staðar í holukeppninni og er hinn eiginlegi Íslandsmeistari hverju sinni sá sem vinnur höggleikinn.
Árni (IP-tala skráð) 2.8.2006 kl. 01:04
Þakka kærlega útskyringarnar, hver veit nema maður fari að fara í golfið, mér líst vel á svona holukeppni, hlýtur að vera meira spennandi!
Fararstjórinn, 2.8.2006 kl. 10:27
sko þetta er bara rugl golf er fyrir lúða sem hafa ekket annað að gera við líf sitt en elttast við bolta og slá hann íloftið eins og þegar þeir eru að gera svona "purfu" höff þá er það bara aþþí þeir hitta ekki boltann...:/ það er mín skoðun ekki skamma mig en á svona síðum á maður þá ekki að segja sína skoðun en samt sko allar íþróttir eru bara fyrir lúða haha er þá ekki allur heimurinn lúðar or..:/ þússt allar íþróttir eru svona s und synda í hringi fótbolti eltast við bolta og svo mætti lengi telja...;P högg og holur þetta er bara rugl ég fýla ekki golf:) nema horfa stundum á:´D en það er náttla sad svo að jáá ég fýla ekki golf og plííís mamma EKKI fara í golf!!! annars dey ég:´) veit ekki af hverju samt..;P:$;)
Elín... (IP-tala skráð) 2.8.2006 kl. 20:39
Það er alveg sama í hvaða íþrótt þú ert að pæla. Allt jafn óskiljanlegt ef maður hefur ekki áhuga... þýðir ekkert að reyna að útskýra fyrir manni ef maður hefur hann ekki.
Bottom line:If you're not interested, you're not interested.
Laulau (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.