Hjólum allsber í Reykjavík

Ég mæli með að Reykvíkingar verði með á næsta ári, og sé fyrir mér að við gætum trekkt að ferðamenn sem sæju það sem ögrun að hjóla naktir í kuldanum! Hópurinn gæti farið allan göngustíginn, vestan úr bæ og endað í Elliðaárdalnum med grilli og alls konar skemmtilegheitum! Olíufélögin gætu t.d. kostað grillveislu, bjór og skemmtiatriði. Er þetta ekki rakið dæmi fyrir nýjan borgarstjóra til að hressa upp á ímyndina?
mbl.is Bensíneyðslu mótmælt á hinum alþjóðlega Hjólaðu nakinn degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Hvernig væri að hjóla saman ef ekki allsber, þá bara í búningum að eigin vali, en helst skrautlegum á Menningarnótt (20.ágúst í ár, synist mér) , dálítið í anda "Critical Mass" hjólreiðar - http://en.wikipedia.org/wiki/Critical_Mass, og með áherslu á glaðværð og hjólamenning :-)

Hmm það þyrfti að gera þetta nokkuð snemma, áður en allt verður pakkað... Ef allt gengur vel á Menningarnótt, má endurtaka að vild.

Morten Lange, 12.6.2006 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband