Nýjungar í menntakerfinu hafa oft komiđ frá grasrótinni og ţróast síđan út í kerfiđ, eins og nú sýnir sig í tilraunum framhaldsskólanna til ađ taka inn nema beint úr 9. bekk. Stjórnvöld byrjuđu eiginlega á vitlausum enda ţegar ţau komu fram međ tillögur til styttingar á framhaldsskólanum, svo íslenskir nemar kćmust fyrr í háskóla og út í atvinnulífiđ. Tímanum í framhaldsskóla er alls ekki illa variđ og árin ţar eru skemmtileg og félagslega mikilvćg. Ţađ er frekar ađ tímanum sé sóađ á fyrstu árum grunnskólans, ţegar börn fá ekki ađ glíma viđ verkefni sem höfđa nćgilega til ţeirra sem vitsmunavera. Ef fariđ er í hinn endann og grunnskólinn endurskilgreindur og tengdur vetur viđ framhaldsskólann, ţá gćtu ungmenni hafiđ nám í framhaldsskóla ekki seinna en 15 ára, og yrđu komin í háskólanám 18-19 ára.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Bćkur, Dćgurmál, Lífstíll, Spil og leikir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
Athugasemdir
Ég skil bara ekki yfirleitt hvađ viđ ţurfum ađ flýta okkur! Ekki hefđi ég viljađ útskrifast degi yngri úr menntaskóla. Ţó var ég ári eldri en margir ađrir!
Laulau (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 22:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.