Ó, herra Darcy!

Darcy and ElizabethPride and Prejudice er snilld. Einföld saga sem gengur þvert á rómantískar hugmyndir í mannkynnssögunni og á alltaf við. Höfundur leggur aðaláherslu á persónulýsingar og samskipti og skapar þannig ógleymanlega karaktera. Sagan er sennilega mest kvikmynduð allra skáldsagna, fyrir utan hve margir hafa stolið söguþræðinum og stælt söguna á allan hátt, eins og höfundur Bridget Jones gerði svo snilldarlega. Besta aðlögun sögunnar er án efa sjónvarpsþættir BBC með Jennifer Elhe í hlutverki Elizabeth Bennet og Colin Firth (andvarp!) sem hinn hrokafulla sjarmör Mr. Darcy...
mbl.is Hroki og hleypidómar uppáhaldsbók breskra lesenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Tek undir hvert orð hjá yður!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.3.2007 kl. 22:39

2 identicon

...  ohhh.... stuna.....  andvarp......

Laulau (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 12:03

3 Smámynd: halkatla

ég get horft endalaust á þættina og þeir eru alltaf jafn fyndnir og mr Darcy alltaf jafn myndarlegur, allt sem tengist þessari sögu er snilld

halkatla, 5.3.2007 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband