Færsluflokkur: Bloggar
30.9.2007
Bissí mánuður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Er ekki nauðsynlegt að vita hvernig maður væri, ef maður væri nærbuxur?!?!
You Are Funky Panties |
You're stylish, trendy, but not over the top. http://www.blogthings.com/whatkindofpantiesareyouquiz/
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.8.2007
Að koma sér að verki eftir helgina
Þá er sumarprófið búið og bara sex stór verkefni sem ég á eftir að klára að mestu leyti áður en ég hef störf í nýju vinnunni þann 1. sept. Alltaf gott að hefja störf á frídegi, þegar ég byrjaði hjá Mennt var það einmitt 1. maí. En eins og er, er frábært að vera að vinna heima, en verst hvað sjálfsaginn er oft lítill. Ég verð að nýta þessa viku vel... Hlakka ferlega til að fara síðan aftur að vinna á Laugaveginum, sé fram á að labba eða hjóla í vinnuna og hitta vini í hádeginu á kaffihúsi.
Helgin var mjög góð, fyrrverandi samstarfsfélagar mættu í léttan kvöldverð og spjall á föstudag, en svo "beilaði" ég á hinu árlega sveitaballi á Nesinu á laugardag en sat þess í stað heima við skyndibitaát yfir Feita gríska brúðkaupinu, sem er alltaf jafn fyndin mynd. Sunnudagurinn snerist að mestu um leikinn, upphitun með stórfjölskyldunni og svo leikinn sjálfan. Fór reyndar aðeins fyrr af leiknum ("heyrði" bara markið í KR-útvarpinu) til að fara í saumó, með Hagamelsís í lítravís í farteskinu, sem rann ljúflega niður...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2007
Hvernig kaffi ert þú?
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Þú ert jákvæður og nýjungagjarn einstaklingur sem hikar ekki við að gera óvenjulega hluti og klæðast litskrúðugum fötum. Þú ert týpan sem hleypur á eftir strætó langar leiðir með hrópum og köllum ætli hann að fara án þín.
Þú ert ískalt kaffi með mjólk, sykri og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2007
Markaskorari KR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2007
Hvernig er veðrið þegar það er "crisp"?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2007
Mannlegur aldingarður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2007
Ostaskeraleitin mikla
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2007
Túttublómin eru komin!
Þegar ég var lítil - á áttunda áratugnum, þá gáfum við blómunum nafn eftir eiginleikum þeirra og hvernig við kynntumst þeim. Þess vegna heita baldursbrár líka túttublóm og biðukollur fíflanna blásublóm. Hvönnin var músablóm, því í gamla Vesturbænum földu mýsnar sig í rótum hvannarinnar. Svo var það lakkrísblómið, sem ég hef nýlega lært að heitir Spánarkerfill, og flugublóm, sem ég man aldrei hvað heitir réttu nafni, en það var með belg fyrir neðan blómið sem flugur skriðu inn í. Peningablóm eða ástarblóm var arfi með hjartalaga lauf og lúpínan var sykurblóm, svo ekki sé minnst á breiðustu grasstráin sem voru að sjálfsögðu ýlustrá.
Bloggar | Breytt 7.8.2007 kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)