Bloggfærslur mánaðarins, september 2007

Attsjúúú!!!


Bissí mánuður

Var að fatta að ég hef ekki bloggað í mánuð, enda hefur verið mjög mikið að gera í september. Ný vinna og næg verkefni, ferðalög og lærdómur, allt í einum hrærigraut. Það er eins og september sé upphaf að svo mörgu, undirbúningur undir virkni vetrarins. Sumarið er búið, og punkturinn var settur aftan við það með ýmsu eins og síðasta heimaleiknum í gær (við erum alla vega í deildinni...), hestarnir komnir á fjall, laufin farin að falla og börnin komin á fullt í skólanum og öllu öðru. Þetta verður skemmtilegur vetur!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband