Svíar og húmor = mótsögn!

Ég rakst á dagskrárlið á RÚV í kvöld sem lýst var sem "sænskum gamanþætti" og þurfti að hugsa um það heillengi. Felst ekki ákveðin mótsögn í þessu? Geta Svíar gert gamanþætti? Þetta varð ég að sjá! Fordómar mínir reyndust því miður fullkomlega á rökum reistir og vel það. Húmor og Svíar fara ekki saman. Jafnvel í "gamanþáttum" velta þeir sér upp úr vandamálum! Ykkur er velkomið að reyna að snúa þessari skoðun minni, en það þarf að vera með mjög sterkum rökum!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er sænskt ----> HÉR!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.1.2007 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband