29.12.2006
Þungbærar áhyggjur
Greyið Victoria, það lítur út fyrir að áhyggjur hennar af gallabuxum séu raunverulegar og skipti miklu máli í hennar daglega lífi. Þetta er greinilega spursmál um líf eða dauða. Pælið í því hvað grey fræga fólkið þarf að ganga í gegnum, annað en við hin! Hlýtur að vera ömurlegt líf, ég er blessunarlega laus við þessar áhyggjur af gallabuxum og prísa mig sæla með lífið.
![]() |
Viktoría Beckham óttast að gallabuxur verði sinn bani |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Íþróttir, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ja, ef engin alvarlegri hætta en gallabuxur steðjar að blessaðri stúlkunni, þá hlýtur hún að vera nokkuð örugg!
Svala Jónsdóttir, 29.12.2006 kl. 01:27
Síðan veit maður ekki hvort þetta sé slúður... Blaðamenn í Englandi eru afskaplega duglegir á því sviði. Ég trúi engu sem þeir skrifa.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.12.2006 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.